Breyting á símatíma skrifstofu Bláskógabyggðar

Á 116. fundi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar sem haldinn var fimmtudaginn 2. September 2010, kl 15:15 í Aratungu, var samþykkt breyting á símatíma skrifstofu Bláskógabyggðar.

Símatími verður eftirfarandi á  skrifstofu Bláskógabyggðar:

Mánudaga     09:00 – 12:00 og 13:00 – 15:00
Þriðjudaga     09:00 – 12:00 og 13:00 – 15:00
Miðvikudaga  09:00 – 12:00 og 13:00 – 15:00
Fimmtudaga   09:00 – 12:00 og 13:00 – 15:00
Föstudaga     09:00 – 12:00

Almenn opnun skrifstofu verður óbreytt, en þ.e:

Mánudaga – fimmtudaga  8:30 – 16:00
Föstudaga     8:30 – 12:30