Breyting á þjónustu vegna COVID-19 uppfært

Ágætu íbúar í Bláskógabyggð   Nú er að hefjast önnur vikan þar sem talsverðar takmarkanir eru í gildi hvað varðar starfsemi sveitarfélagsins. Farið er að tilmælum almannavarnadeildar og Landlæknis og leitast við að draga eins mikið úr smithættu og mögulegt er miðað við þau fyrirmæli sem gilda. Stjórnendur hafa á síðustu dögum endurskipulagt allt starf … Halda áfram að lesa: Breyting á þjónustu vegna COVID-19 uppfært