Breyting á þjónustu vegna COVID-19

maí 2020 Nokkuð hefur verið slakað á samkomubanni, einkum hvað varðar starfsemi leik- og grunnskóla. Eftirfarandi breytingar gilda nú hvað varðar starfsemi Bláskógabyggðar og þjónustu sveitarfélagsins vegna COVID-19 og takmarkana á samkomuhaldi. Skrifstofa: Skrifstofa sveitarfélagsins er með hefðbundinn afgreiðslutíma.   Bláskógaveita: Starfsemin er með hefðbundnum hætti.   Bókasafn: Bókasafn Bláskógabyggðar í Bláskógaskóla verður með hefðbundinn … Halda áfram að lesa: Breyting á þjónustu vegna COVID-19