Breyting á þjónustu vegna COVID-19

  ágúst 2020 Takmarkanir á starfsemi Bláskógabyggðar taka mið af auglýsingu ráðherra sem tekur gildi 14. ágúst 2020. Eftirfarandi breytingar gilda nú hvað varðar starfsemi Bláskógabyggðar og þjónustu sveitarfélagsins vegna COVID-19. Skrifstofa: Skrifstofa sveitarfélagsins er með hefðbundinn afgreiðslutíma. Gætt skal að því að virða 2ja metra reglu.   Bláskógaveita: Starfsemi er hefðbundin. Gætt skal að … Halda áfram að lesa: Breyting á þjónustu vegna COVID-19