Breyting á þjónustu vegna COVID-19
Breyting á þjónustu vegna COVID-19 október 2020 Takmarkanir á starfsemi Bláskógabyggðar taka mið af auglýsingu ráðherra sem tók gildi á miðnætti 5. október 2020. Eftirfarandi breytingar tóku þá gildi varðandi starfsemi Bláskógabyggðar og þjónustu sveitarfélagsins vegna COVID-19. Almennt um stofnanir sveitarfélagsins: Leitast verður við að hafa fjarfundi í stað funda á staðnum og ekki verða … Halda áfram að lesa: Breyting á þjónustu vegna COVID-19
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn