Breytt dagskrá á Laugarvatni 30. nóv 2013

Af óviðráðanlegum orsökum verður breyting á áður auglýstri dagskrá á Laugarvatni 30.nóv., nk.
Dagskráin verður svohljóðandi:
17.00 Samverustund í Bjarnalundi, ávarp.
17.10 Aðventu ávarp.
17:30 Söngkór Miðdalskirkju syngur jólalög.
17:45 Kveikt á jólaljósum
17:50 Rölt niður að Laugarvatni þar sem kertum verður fleytt.
17:00 til 18:00 Kakó og piparkökur í Fontana í boði Fontana
Flotkerti verða til sölu í Bjarnalundi og Fontana. Ath. einungis hægt að greiða fyrir þau með peningum.