Dömukvöld á Hótel Geysi

404_big_geysircenter

Dömukvöld á Hótel Geysi þann 14 apríl n.k.!

HEIÐAR JÓNSSON SNYRTIR VEISLUSTJÓRI.

Tískusýning frá veslununum Lindinni og Central á Selfossi, Hinrik Ólafsson leikari og söngvari tekur nokkur lög.

Fordrykkur, munngæti, 4ra rétta kvöldverður, skemmtun, glens og gaman á aðeins KR: 4500- per mann.

Fordrykkur, munngæti, 4ra rétta kvöldverður, skemmtun, glens og gaman, gisting og dömu brunch daginn eftir á aðeins KR: 8700- per mann.

Menu
Fordrykkur og munn gæti

Ristuð risa hörpuskel með tómat salsa og hvítlauksfroðu

Kjúklingaspjót middle east

Mango snaps

Hunangsgljáð andabringa og kálfur borið fram með Hnetukartöflum, spergli, rótar grænmetisturni og Portvíns soðgljáa

Hvít súkkulaði sæla