Endurnýjun á umsókn um húsaleigubætur 2014

Samkvæmt reglugerð um húsaleigubætur nr. 138/1997 þarf að sækja um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsókn til ársloka. Smellið hér fyrir neðan til að nálgast umsóknareyðublað.
Umsókn um húsaleigubætur.
Ath.: Umsókn skal hafa borist á skrifstofu Bláskógabyggðar, eigi síðar en 16. janúar 2014.