Félagsráðgjafi hjá Skóla- og Velferðarþjónustu Árnesþings í Laugarási

Sigurjón Árnason, félagsráðgjafi  hóf störf hjá sveitarfélögunum í Uppsveitum Árnessýslu og Flóa þann 1. september s.l. Hann sinnir félagslegri ráðgjöf, fjárhagsaðstoð og barnavernd.
Sigurjón er með aðsetur  á heilsugæslunni  í Laugarási, sími : 480-1180 og netfang 
sigurjón@laugaras.is

18892_d