Ferðaþjónusta allt árið. Málþing á Hótel Flúðum miðvikudaginn 16. nóvember kl. 13:00 – 17:00
13:00 Setning: Gunnar Þorgeirsson oddviti Grímsnes og Grafningshrepps
„Ísland allt árið“
Inga Hlín Pálsdóttir forstöðumaður Markaðssóknar Íslandsstofu
„Hugvekja um nauðsyn- og ávinning góðrar hönnunar á ferðamannastöðum“
Dagný Bjarnadóttir landslagsarkitekt, formaður Hönnunarmiðstöðvar Íslands
„Um menningu í ferðaþjónustu“
Lára Magnúsardóttir sagnfræðingur,forstöðumaður Rannsóknarseturs HÍ á Norðurlandi vestra
, „Skógarstígar og bætt aðstaða til útivistar“
Hreinn Óskarsson, Skógarvörður Suðurlands
„Stjórnun ferðaþjónustu í þjóðgörðum „
Einar Sæmundsen, fræðslufulltrúi Þingvallaþjóðgarðs
„Vöruþróun í ferðaþjónustu“
Ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu
Umræður með þátttöku ferðaþjónustuaðila og sveitarstjórnarmanna
17:00 Málþingsslit: Ragnar Magnússon oddviti Hrunamannahrepps
Málþingsstjóri: Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi
Málþingið er í boði Uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps