Fimmtudaginn 3. september nk. kl. 17:00 heldur Harald Olsen fyrirlesturinn ,,Hellige steder“ í Skálholti

Harald er einn helsti fræðimaður á Norðurlöndum um pílagrímsferðir og keltnesk áhrif, hefur skrifað fjölda bóka, leitt göngur og ferðir til eyjarinnar Iona og um aðrar slóðir pílagríma í Vesturvegi. Erindið er flutt á norsku.

Allir hjartanlega velkomnir