Fjárhagsáætlun 2007
Fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar 2007.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar tók fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar til lokaumræðu þann 9. janúar s.l. og var hún samþykkt. Gert er ráð fyrir að dregin verði saman seglin í nýframkvæmdum með það að markmiði að bæta stöðu sveitarsjóðs. Miklar og fjárfrekar framkvæmdir hafa einkennt rekstur sveitarfélagsins á undanförnum
árum og því mikilvægt að ná jafnvægi. Rekstur fyrirtækja / stofnana sveitarfélagsins og einstaka málaflokka verða teknir til endurskoðunar og litið til allra átta með það í huga að lækka rekstrarkostnað og hagræða í rekstri.
Helstu lykiltölur fjárhagsáætlunar 2007 eru eftirfarandi (í þús. kr.):
A hluti Samstæða
Rekstrarreikningur: A og B hluti
Tekjur 578.527 644.266
Gjöld 522.752 553.552
Afskriftir 21.225 34.874
Fjármagnsgjöld 18.097 42.245
Rekstrarniðurstaða 16.423 3.127
Eignir:
Fastafjármunir 508.328 598.345
Veltufjármunir 95.631 76.442
Eignir samtals 603.959 674.787
Skuldir:
Eigið fé 186.207 134.470
Langtímaskuldir 309.738 419.834
Skammtímaskuldir 108.014 120.483
Skuldir samtals 417.752 540.317
Eigið fé og skuldir samtals 603.959 674.787