Fjárhagsáætlun samþykkt

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2021-2023 á fundi hinn 12. desember s.l. Fjárhagsáætlunina í heild má nálgasta á vef sveitarfélagsins, en hér meðfylgjandi er greinargerð þar sem gerð er grein fyrir helstu atriðum í áætluninni.

Smellið á slóðirnar hér fyrir neðan til að nálgast greinargerð og fjárhagsáætlun

Greinargerð með fjárhagsáætlun fyrir árið 2020-2023

Fjárhagsáætlun Bláskógabyggð 2020-2023