Flóahreppur í samstarf

Í upphafi árs óskaði Flóahreppur aðkomu að embætti skipulags- og byggingafulltrúa Uppsveita Arnessýslu. Sveitarstjórnirnar hér í uppsveitunum hafa tekið erindið fyrir og samþykkt og mun Flóahreppur verða aðili að samstarfinu frá 1. mars.319_Bygging hesthúss