Flúðaskóli auglýsir eftir kennurum til starfa næsta skólaár

Umsjónarkennara á unglinga stig, helstu kennslugreinar samfélagsfræði og tungumál.

Umsjónarkennara á yngsta stig.

Heimilisfræðikennara og tónmenntakennara.

Flúðaskóli er einsetinn dreifbýlisskóli með rúmlega 130 nemendur í 1. – 10. bekk. Við Flúðaskóla er unnið metnaðarfullt skólastarf  með áherslu á útikennslu og skapandi skólastarf.

Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu hans http://www.fludaskoli.is

Umsóknarfrestur er til 15. maí 2013.

Nánari upplýsingar gefur Guðrún Pétursdóttir skólastjóri í síma 4806611 netfanggudrunp@fludaskoli.is