Formleg opnun nýrrar heimasíðu Bláskógabyggðar 4. júní 2015

Grétar Magnússon frá TRS kom vegna opnunar á nýrri heimasíðu Bláskógabyggðar á fund sveitarstjórnar þann 4. júní 2015.

Helgi Kjartansson oddviti sveitarstjórnar Bláskógabyggðar opnaði formlega síðuna.