Frestun fasteignagjalda hjá rekstraraðilum

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur samþykkt að eindögum fasteignagjalda í mars, apríl, maí og júní hjá rekstraraðilum sem hafa orðið fyrir verulegu tekjutapi vegna áhrifa COVID-19 verði frestað þannig að gjöld fyrir þessa fjóra mánuði komi til greiðslu síðar. Við mat á því hvort um verulegt tekjutap sé að ræða sé horft til þeirra skilgreininga sem ríkið … Halda áfram að lesa: Frestun fasteignagjalda hjá rekstraraðilum