Frestun fundar T-listans í kvöld 19.11.2013 til 26.11. 2013

Íbúar í Bláskógabyggð takið eftir:

T-listin frestar fundi sem boðaður var í kvöld þann  19.11.2013 um viku.  Frestunin er vegna fótboltakeppni Íslands og Króatíu í kvöld.   

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 26. nóvember 2013 í Aratungu kl. 20:30.