Fundarboð 179. fundar sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

179. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 10. desember 2015 í Aratungu, kl. 15:15.

Dagskrá fundar:

1. Fundargerðir til staðfestingar:

1.1. 101. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa 15-20. 

1.2. 4. fundur æskulýðsnefndar Bláskógabyggðar ásamt tillögu að forvarnarstefnu.

1.3. Minnisblöð vegna 2., 3. og 4. fundar vinnuhóps um Íþróttamiðstðina í Reykholti. 

1.4. 4. verkfundur vegna gatnagerðar í Reykholti 2015.

2. Fundargerðir lagðar fram til kynningar:

2.1. Aðalfundur Bergrisans bs, dags. 30. október 2015.

2.2. 168. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands.

3. Skýrsla R3 ráðgjafa um skipulags- og byggingarfulltrúaembætti og tæknisvið.

4. Ákvörðun um álagningu gjalda og gjaldskrár 2016:

4.1. Álagningarhlutfall útsvars 2016.

4.2. Álagningarprósenta fasteignarskatts 2016.

4.3. Gjaldskrá kaldavatnsveitu 2016.

4.4. Gjaldskrá vegna meöhöndlunar úrgangs 2016.

4.5. Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa 2016.

4.6. Lóðarleiga 2016.

4.7. Gjaldskrá mötuneytis Aratungu 2016.

4.8. Gjaldskrá Íþróttamiðstöðvarinnar í Reykholti 2016.

4.9. Gjaldskrá leikskóla Bláskógabyggðar 2016.

4.10. Ákvörðun um gjalddaga fasteignagjalda 2016.

5. Fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar 2016 – 2019 (lokaumræða og afgreiðsla).

6. Samþykkt fyrir ungmennaráð Bláskógabyggðar.

7. Ráðning byggingarfulltrúa hjá Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs.

8. Aðalskipulag Bláskógabyggðar.

9. Trúnaðarmál.

10. Innsend bréf og erindi:

10.1. Bréf Skipulagsstofnunar, dags. 24. nóvember 2015; námur á Lyngdalsheiði – beiðni um umsögn.

10.2. Bréf Hallgríms Guðfinnsonar og Geirþrúðar Sighvatsdóttur, dags 11. nóvember 2015; afrit af bréfi til Vegagerðarinnar.

10.3. Tölvuskeyti Önnu Ipsen, dags. 16. nóvmber 2015; póstnúmer í Uppsveitum.

10.4. Tölvuskeyti Halldórs Páls Halldórssonar, dags. 16. nóvember 2015; heilsueflandi samfélag.

10.5. Tölvuskeyti Guðmundar Ingólfssonar, dags 3. desember 2015; heimreið að Iðu 1.

10.6. Bréf Félags íslenskra fíkniefnalögreglumanna, dags. 8. desember 2015; styrkbeiðni.

10.7. Bréf Samtaka um kvennaathvarf, dags nóvember 2015; styrkbeiðni.

11. Efni til kynningar:

11.1. Bréf Vatns- og fráveitufélags Íslands, dags. 27. nóvember 2015; óhefðbundnar fráveitulausnir.