Fundarboð 180. fundar sveitarstjórnar
180. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 7. janúar 2016 í
Aratungu, kl. 15:15.
Dagskrá fundar:
1. Fundargerðir til staðfestingar:
1.1. 102. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.
(fundurinn verður haldinn 7. janúar n.k. og fundargerð því lögð fram á fundinum)
1.2. 19. fundur atvinnu- og ferðamálanefndar Bláskógabyggðar.
1.3. 20. fundur atvinnu- og ferðamálanefndar Bláskógabyggðar.
1.4. Minnisblað vegna fundar vinnuhóps um endurskoðun aðalskipulags Bláskógabyggðar, dags.
16. desember 2015.
1.5. 31. stjórnarfundur byggðarsamlags Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs.
(Fundargerð er ekki samþykkt ennþá af öllum fundarmönnum og er í ferli. Verður send út
þegar því lýkur)
2. Fundargerðir lagðar fram til kynningar:
2.1. 13. fundur skólaþjónustu- og velferðarnefndar.
2.2. 7. fundur Héraðsnefndar Árnesinga bs.
2.3. 833. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
2.4. 834. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
3. Jafnréttisáætlun Bláskógabyggðar 2016 – 2020 (fyrri umræða).
4. Skipulagsmál:
4.1. Endurskoðun aðalskipulags Bláskógabyggðar.
4.2. Kynning verkefnislýsingar aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps 2016 – 2030.
4.3. Breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 – 2030; breyting á byggingarmagni og
landnotkun á RÚV reitnum.
5. Þingmál til umsagnar:
5.1. Þingmál nr. 399; frumvarp til laga um húsaleigulög (réttarstaða leigjenda og leigusala).
5.2. Þingmál nr. 407; frumvarp til laga um húsnæðisbætur (heildarlög).
5.3. Þingmál nr. 435; frumvarp til laga um almennar íbúðir (heildarlög).
6. Ákvörðun um greiðslu húsaleigubóta árið 2016.
7. Framtíðar fyrirkomulag stjórnsýslu Bláskógaveitu.
(Sbr. bókun á 73. fundi veitustjórnar og dagskrárlið 1.5 á 179. fundi sveitarstjórnar)
8. Innsend bréf og erindi:
8.1. Tölvuskeyti Made in Mountains ehf, dags. 29. desember 2015; fjallahjólkeppni.
8.2. Tölvuskeyti frá Erling Ellingsen, dags. 16. desember 2015; fyrirspurn um lóðina
Reykjabraut 1, Laugarvatni.
8.3. Umsókn um styrk hjá Fornminjasjóði 2016 vegna skráningar minja í Skálholti.
9. Efni til kynningar:
9.1. Tölvuskeyti Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 15. desember 2015;
almenningssamgöngur undanþegnar VSK.
9.2. Bréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 17. desember 2015; skipulagsbreytingar.
9.3. Bréf Tölvumiðlunar og Advania, dags. 18. desember 2015; samruni fyrirtækjanna.
9.4. Bréf Fræðslunetsins og Háskólafélags Suðurlands, dags. 29. desember 2015; hátíðarfundur
Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands.
9.5. Bréf innanríkisráðuneytis, dags. 3 desember 2015; starðfesting samþykkta fyrir Skóla- og
velferðarþjónustu Árnesþings bs.
9.6. Bréf SASS, dags. 18. desember 2015; skipulagsbreytingar.
9.7. Bréf UMFÍ, dags. 21. desember 2015; hreyfivika.
9.8. Aðalskráning fornleifa í Bláskógabyggð I: fornleifaskráning á Laugarvatni og Snorrastöðum.