Fundarboð 181. fundar sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

181. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 4. febrúar 2016 í

Aratungu, kl. 15:15.

Dagskrá fundar:

 1. Frumtillögur um byggingu hótels í Laugarási; fulltrúar eiganda lóðarinnar koma á fundinn

og kynna frumtillögur.

 1. Fundargerðir til staðfestingar:

2.1. 168. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

2.2. 103. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.

 1. Fundargerðir lagðar fram til kynningar:

3.1. 32. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúi Uppsveita bs.

3.2. 504. fundur stjórnar SASS.

3.3. 169. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands.

 1. Jafnréttisáætlun Bláskógabyggðar 2016 – 2020 (síðari umræða).
 2. Skipulagsmál; umsagnarbeiðni um drög að matsáætlun, – Hálendismiðstöð í

Kerlingafjöllum.

 1. Þingmál til umsagnar:

6.1. Þingmál nr. 13; frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl.

6.2. Þingmál nr. 400; frumvarp til laga um vatnsveitur sveitarfélaga.

6.3. Þingmál nr. 404; frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur fráveitna.

 1. Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2016.
 2. Niðurstaða kortlagningar á Tunguheiði 2015.
 3. Samningur við Curron ehf um notkun á Heimaþjónustukerfi.
 4. Sorphirða í Bláskógabyggð; staða útboðsmála og framhald málsins.
 5. Innsend bréf og erindi:

11.1. Bréf umhverfis- og auðlindaráðuneytis dags. 22. janúar 2016; umsögn um drög að

breytingum á byggingarreglugerð nr. 112/2012.

11.2. Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 8. janúar 2016; fyrirspurn vegna samræmdrar

lóðaafmörkunar.

11.3. Bréf stjórnar Skálholtsstaðar, dags. 30. janúar 2016; styrkbeiðni til kaupa á hljóðkerfi.

11.4. Umsókn Skálholtssóknar vegna framkvæmda við lagfæringu á nýja garðinum, ásamt

kostnaðaráætlun.

11.5. Bréf Jóhannesar Sveinbjörnssonar, dags. 31. janúar 2016; endurskoðun aðalskipulags

Bláskógabyggðar.

11.6. Bréf Kolbeins Sveinbjörnssonar, móttekið 1. febrúar 2016; endurskoðun aðalskipulags

Bláskógabyggðar.

11.7. Greinargerð starfshóps Háskóla Íslands; Valkostir um framtíð grunnnáms í íþrótta- og

heilsufræði við Háskóla Íslands, dags. 26. nóvember 2015.