Fundarboð 183. fundar sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

183. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 3. mars 2016 í

Aratungu, kl. 15:15.

Dagskrá fundar:

  1. Fundargerðir til staðfestingar:

1.1. 169. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

1.2. 104. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.

1.3. 105. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.

  1. Fundargerðir lagðar fram til kynningar:

2.1. 33. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúi Uppsveita bs.

2.2. Oddvitafundur Laugaráslæknishéraðs, dags. 22. febrúar 2016.

  1. Minka- og refavinnsla í Bláskógabyggð.
  2. Ljósleiðaravæðing í Bláskógabyggð.
  3. Skipulagsmál:

5.1. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 – 2030; Rúv-reitur.

5.2. Tölvuskeyti HS Orku, dags. 19. febrúar 2016; breyting aðalskipulags í tengslum við

Brúarvirkjun.

5.3. Bréf Skipulagsstofnunar, dags. 24. febrúar 2016; umsögn um mat á umhverfismati vegna

Brúarvirkjunar í Tungufljóti.

5.4. Tillaga að endurskoðun Aðalskipulags Bláskógabyggðar.

  1. Innsend bréf og erindi:

6.1. Bréf foreldraráðs leikskólans Álfaborgar, dags. 1. mars 2016; sumarfríslokun.

6.2. Umsókn Skálholtssóknar vegna framkvæmda við lagfæringu á nýja garðinum áamt

kostnaðaráætlun.

(Erindið lagt fyrir sveitarstjórn á 181. fundi, dagskrárliður 11.4)

  1. Bréf Stígavina, félags um göngustígagerð, dags. 28. febrúar 2016; kynning á félaginu.

(Lagt fram til kynningar)