Fundarboð 184. fundar sveitarstjórnar
Fundarboð
184. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 7. apríl 2016 í
Aratungu, kl. 15:15.
Dagskrá fundar:
- Fundargerðir til staðfestingar:
1.1. 170. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.
1.2. 106. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.
1.3. 107. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.
1.4. 108. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa:
(Fundurinn verður haldinn 7. apríl n.k. og því fundargögnum dreift á fundinum)
1.5. 5. fundur vinnuhóps um íþróttamiðstöðina í Reykholti; minnisblað.
1.6. 1. fundur vinnuhóps um þjónustuíbúðir fyrir aldraða í Bláskógabyggð.
- Fundargerðir lagðar fram til kynningar:
2.1. 34. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúi Uppsveita bs.
2.2. 35. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúi Uppsveita bs.
2.3. 176. fundur fagráðs Tónlistarskóla Árnesinga.
2.4. 1. fundur stjórnar Brunavarna Árnessýslu.
2.5. 2. fundur stjórnar Brunavarna Árnessýslu.
2.6. 3. fundur stjórnar Brunavarna Árnessýslu.
2.7. 24. fundur stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga ásamt ársskýrslu 2015.
- Ársreikningur Bláskógabyggðar 2015 ( fyrri umræða ).
- Tillaga um samþykktir fyrir Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs. ásamt
fjárhagsáætlun 2016.
- Samstarfssamningur um umsjón á sameiginlegu seyrusvæði Uppsveita Árnessýslu og
Flóahrepps.
- Drög að viljayfirlýsingu um áframhaldandi starfsemi Háskóla Íslands á Laugarvatni.
- Útboðsgögn vegna sorphirðu í Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi.
- Eignayfirlýsing vegna jarðarinnar Laugarvatn.
- Tillaga um ráðningu náms- og starfsráðgjafa í Uppsveitum og Flóa, dags. 15. mars 2016.
- Innsend bréf og erindi:
10.1. Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 31. mars 2016; heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga.
10.2. Tölvuskeyti Oddnýjar G. Harðardóttur, dags. 30. mars 2016; styrkbeiðni vegna útgáfu blaðs
Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi.
10.3. Bréf Skógræktarfélags Íslands, móttekið 31. mars 2016; boð um heiðursáskrift.
10.4. Bréf Hollvina Grensásdeildar, móttekið 1. apríl 2016; styrkbeiðni.
10.5. Tölvuskeyti Elínar Ó. Hreiðarsdóttur, f.h. Fornleifastofnunar, dags. 1. apríl 2016; styrkur úr
Fornleyfasjóði vegna skráningar í Skálholti.
10.6. Tölvuskeyti Jóhanns G. Friðgeirssonar, dags. 4. apríl 2016; reiðvegamál í Laugardal.
10.7. Bréf Skipulagsfulltrúa Uppsveita, dags. 23. mars 2016; endurskoðun aðalskipulags
Hrunamannahrepps.
10.8. Bréf Sigurlínu Kristinsdóttur, dags. 5. apríl 2016; umsókn um launalaust leyfi frá kennslu.
- Erindi til kynningar:
11.1. Boðun aðalfundar Markaðsstofu Suðurlands sem haldinn verður 12. apríl 2016.
11.2. Landbótaáætlun fyrir Biskupstungnaafrétt 2016 – 2025.
- Ráðning sviðsstjóra Framkvæmda- og veitusviðs Bláskógabyggðar.
- Trúnaðarmál.