Fundarboð 185. fundar sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

185. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn föstudaginn 29. apríl 2016 í

Aratungu, kl. 09:30.

Dagskrá fundar:

  1. Fundargerðir til staðfestingar:

1.1. 109. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.

  1. Fundargerðir lagðar fram til kynningar:

2.1. Aðalfundur Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs, dags. 25. apríl 2016.

2.2. 18. fundur stjórnar byggðarsamlagsins Bergrisans bs.

2.3. 14. fundur Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, ásamt tölulegum upplýsingum

velferðarþjónustunnar 2015 og kynningu á viðbragðsteymi heimaþjónustu.

2.4. 4. fundur stjórnar Brunavarna Árnessýslu.

  1. Þingmál til umsagnar:

3.1. Tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 1015 – 2018 (þingmál 638).

3.2. Frumvarp til laga um útlendinga (þingmál 728).

3.3. Tillaga til þingsályktunar um stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna (þingmál 449).

  1. Innsend bréf og erindi:

4.1. Bréf Sýslumannsins á Selfossi, dags. 8. apríl 2016; umsögn um umsókn um nýtt rekstrarleyfi

í flokki II fyrir sumarhús í Reykjaskógi frá Markúsi Jóhannssyni ehf, kt. 690689-2439.

4.2. Bréf Sýslumannsins á Selfossi, dags. 15. apríl 2016; umsögn um umsókn um nýtt

rekstrarleyfi í flokki II frá Sólrúnu Lilju Ragnarsdóttur kt. 071287-2469.

4.3. Bréf Sýslumannsins á Selfossi, dags. 22. apríl 2016; umsögn um umsókn um nýtt

rekstrarleyfi í flokki II frá Eitt Hótel ehf, kt. 660214-0970.

  1. Erindi til kynningar:

5.1. Tölvuskeyti frá Ungmennafélagi Laugdæla. dags. 19. apríl 2016; ályktun aðalfundar.

5.2. Bréf Minjastofnunar Íslands, dags. 18. apríl 2016; umsögn um deiliskipulag í landi

Heiðarbæjar í Bláskógabyggð.

5.3. Ársskýrsla Ungmennafélags Biskupstungna 2015.

5.4. Bréf Héraðssambands Skarphéðins, dags. 20. apríl 2016; ályktanir frá 94. héraðsþingi HSK

ásamt ársskýrslu 2015.