Fundarboð 186. fundar sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

186. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 12. maí 2016 í

Aratungu, kl. 15:15.

Dagskrá fundar:

  1. Fundargerðir til staðfestingar:

1.1. 110. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.

Fundurinn verður haldinn fyrir hádegi þann 12. maí n.k. þannig að fundargerð verður dreift

á fundinum.

1.2. 48. fundur skólanefndar Bláskógabyggðar.

1.3. 14. fundur umhverfisnefndar Bláskógabyggðar.

1.4. 74. fundur stjórnar Bláskógaveitu.

1.5. Opinn fundur fjallskilanefndar Biskupstungna, dags. 29. apríl 2016.

1.6. 1. verkfundur; vegagerð – Efling, verknúmer 3502-007.

  1. Fundargerðir lagðar fram til kynningar:

2.1. 246. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands.

2.2. 171. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands.

2.3. 507. fundur stjórnar SASS.

2.4. 838. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

  1. Ársreikningur Bláskógabyggðar 2015 (síðari umræða).

Gögn voru send út fyrir aprílfund sveitarstjórnar, fyrir fyrri umræðu.

  1. Þingmál til umsagnar:

4.1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð (þingmál 673).

4.2. Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum

einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (þingmál 670).

4.3. Frumvarp til laga um grunnskóla (þingmál 675).

  1. Endurskoðun Aðalskipulags Bláskógabyggðar 2015 – 2027.

Engin útsend gögn. Stýrihópur verður með fund á miðvikudag og verður gerð grein fyrir stöðu

mála á fundinum.

  1. Fyrirkomulag sumarleyfa 2016:

6.1. Sumarlokun skrifstofu Bláskógabyggðar. 

6.2. Ákvörðun um sumarleyfi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar.

  1. Innsend bréf og erindi:

7.1. Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 31. mars 2016; heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga.

7.2. Bréf Grímsnes- og Grafningshrepps, dags. 4. maí 2016; sameining sveitarfélaga í

Árnessýslu.

7.3. Fundarboð frá vígslubiskupi og stjórn Skálholts, dags. 6. maí 2016; fundur þriðjudag 17. maí

2016.

7.4. Tölvuskeyti Hilmars Ragnarssonar, dags. 28. apríl 2016; gatnagerðargjöld.

7.5. Tölvuskeyti Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, dags. 28. apríl 2016; aðgerðaráætlun um

endurnýjun gervigrasvalla.

7.6. Bréf Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 28. apríl 2016; umsókn um rekstrarleyfi fyrir

gistingu í flokki II, Brekka.

7.7. Tölvuskeyti frá Gunni Ösp Jónsdóttur, f.h. Slakka, dags. 2. maí 2016; bílastæði.

7.8. Tölvuskeyti Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. maí 2016; hagsmunaskráning.

Einnig lagt fram tölvuskeyti KPMG vegna sama málefnis.

7.9. Tölvuskeyti Háskólafélags Suðurlands, dags. 9. maí 2016; aðalfundur Háskólafélags

Suðurlands 1. júní 2016.

7.10. Tölvuskeyti Kristins Leifssonar, dags. 3. maí 2016; lagfæring á hljóðfæri Aratungu.

7.11. Tölvuskeyti foreldrafélags Bláskógaskóla, Laugarvatni, dags. 9. maí 2016; beiðni um styrk

vegna fyrirlesturs.

  1. Erindi til kynningar:

8.1. Bréf skipulagsnefndar Mosfellsbæjar, dags. 25. apríl 2016; Aðalskipulag Bláskógabyggðar

2015 – 2027.

8.2. Bréf skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar, dags. 2. maí 2016; Aðalskipulag Bláskógabyggðar

2015 – 2027.

8.3. Bréf Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs, dags. 26. apríl 2016;

deiliskipulagsbreyting, Bjarkarbraut 2 og 4 að Laugarvatni.

8.4. Bréf Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs, dags. 26. apríl 2016; framkvæmdaleyfi

vegna gatnagerðar að landi Eflingar, Reykholti.

8.5. Afrit af bréfi Land lögmanna til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 25.

apríl 2016; Stjórnsýslukæra.

8.6. Afrit af bréfi eigenda Hvannalundar 10, Bláskógabyggð til skipulagsfulltrúa, dags. 10. apríl

2016; athugasemdir vegna auglýst deiliskipulags á Veiðilundi.

8.7. Skýrsla Tónlistarskóla Árnesinga sem lögð var fram á héraðsnefndarfundi 27. apríl 2016.

8.8. Yfirlýsing frá nágrönnum eigenda Hundasleðaferða ehf vegna starfsemi félagsins að

Hólmaseli við Þjórsá.

8.9. Árskýrsla hestamannafélagsins Loga 2015 ásamt ársreikningi.

8.10. Ársreikningur Minningarsjóðs Biskupstungna fyrir árið 2015.

  1. Trúnaðarmál.