Fundarboð 187. fundar sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

187. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 2. júní 2016 í

Aratungu, kl. 15:15.

Dagskrá fundar:

  1. Fundargerðir til staðfestingar:

1.1. 171. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

1.2. 111. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.

1.3. 5. fundur æskulýðsnefndar Bláskógabyggðar.

  1. Fundargerðir lagðar fram til kynningar:

2.1. 8. fundur Héraðsnefndar Árnesinga bs.

2.2. 172. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands.

  1. Endurskoðun Aðalskipulags Bláskógabyggðar 2015 – 2017.
  2. Lagning rafstrengs og ídráttarröra fyrir ljósleiðara:

4.1. Lagning rafstrengs og ídráttarrörs frá Gullfossi að Bláfellshálsi.

4.2. Lagning ídráttarrörs frá Ljósafossi að Þingvöllum.

  1. Afsláttur gatnagerðargjalda.
  2. Kosningar:

6.1. Kosning í byggðaráð Bláskógabyggðar til eins árs.

3 aðalmenn og 3 til vara.

6.2. Kosning vinnuhóps vegna endurskoðunar deiliskipulags Reykholts.

6.3. Tilnefning tengiliðs vegna vinnu við landsáætlun um uppbyggingu innviða á

ferðamannastöðum.

  1. Innsend bréf og erindi:

7.1. Bréf Grímsnes- og Grafningshrepps, dags. 4. maí 2016; sameining sveitarfélaga í

Árnessýslu.

7.2. Tölvuskeyti Landsnets, dags. 24. maí 2016; matslýsing vegna kerfisáætlunar 2016 – 2025.

7.3. Bréf Umhverfisstofnunar, dags. 26. maí 2016; fyrirhuguð friðlýsing Kerlingafjalla.

7.4. Ályktanir aðalfundar FOSS, dags. 19. maí 2016.

  1. Erindi til kynningar:

8.1. Lokaskýrsla starfshóps Sambands íslenskra sveitarfélaga um stefnumótun í úrgangsmálum.

8.2. Skýrsla vegna úttektar á tilraunaverkefni 2012 – 2015, – Seyra til uppgræðslu á

Hrunamannaafrétti.

8.3. Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2015.

  1. Trúnaðarmál.