Fundarboð 188. fundar sveitarstjórnar

 

188. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 1. september 2016 í

Aratungu, kl. 17:00.

Dagskrá fundar:

  1. Fundargerðir til staðfestingar:

1.1. 172. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

1.2. 173. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

1.3. 174. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

1.4. 116. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.

1.5. 76. fundur veitustjórnar Bláskógaveitu.

1.6. 3. fundur fjallskilanefndar Laugardals ásamt fjallskilaseðli.

1.7. 50. fundur skólanefndar Bláskógabyggðar.

  1. Fundargerðir lagðar fram til kynningar:

2.1. 20. fundur stjórnar byggðarsamlagsins Bergrisans bs.

2.2. 7. fundur stjórnar Brunavarna Árnessýslu.

2.3. 174. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands.

  1. Endurskoðun Aðalskipulags Bláskógabyggðar 2015 – 2026:

3.1. Bréf Skipulagsstofnunar, dags. 19. ágúst 2016.

3.2. Bréf Húnavatnshrepps, dags. 20. ágúst 2016.

3.3. Bréf Guðrúnar Ernu Hreiðarsdóttur, dags. 30. ágúst 2016.

  1. Staða húsnæðismála leikskólans Álfaborgar, ásamt bréfi frá Foreldrafélagi leikskólans

Álfaborgar.

  1. Viðaukasamningur um landgræðslu í Tunguheiði.
  2. Beiðni um umsögn um þingmál 674; frumvarp til laga um Umhverfisstofnun.
  3. Lögreglusamþykkt.
  4. Erindi til kynningar:

8.1. Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2016, 22. – 23. september 2016.

8.2. Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 20. – 21. október 2016.

8.3. Skipulagsdagurinn 2016, 15. september 2016.

8.4. Boðsbréf á landsfund um jafnréttismál 2016, 16. september 2016.

8.5. Tölvuskeyti Árborgar , dags. 30. ágúst 2016; undirritun samnings um uppbyggingu

hjúkrunarheimilis á Selfossi.

8.6. Bréf Byggingavettvangsins, dags. 29. ágúst 2016; kynning á starfssemi.

8.7. Dagur íslenskrar náttúru, 16. september 2016.