Fundarboð 189. fundar sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

189. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 6. október 2016 í

Aratungu, kl. 15:15.

Dagskrá fundar:

  1. Fundargerðir til staðfestingar:

1.1. 175. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

1.2. 117. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.

1.3. 118. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.

1.4. Fundargerð fundar um heilsueflandi samfélag, sem haldinn var þann 29. september 2016.

  1. Fundargerðir lagðar fram til kynningar:

2.1. 38. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs.

2.2. 10. fundur stjórnar Brunavarna Árnessýslu.

2.3. 248. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands.

  1. Endurskoðun Aðalskipulags Bláskógabyggðar 2015 – 2026:
  2. Kjörskrá vegna alþingiskosninga 29. október 2016. 
  3. Húsnæðismál leikskólans Álfaborgar. 
  4. Lagning ljósleiðara í Bláskógabyggð. 
  5. Skipun fulltrúa í ungmennaráð Bláskógabyggðar. 
  6. Tekjur sveitarfélaga af ferðamönnum; umræða. 
  1. Innsend erindi:

9.1. Bréf Íbúðalánasjóðs, dags. 12. september 2016; framkvæmd laga um almennar íbúðir.

9.2. Bréf skipulags og byggingarfulltrúa Uppsveita bs, dags. 9. september 2016;

framkvæmdaleyfi vegna efnistökusvæðis á Laugarvatnsvöllum.

9.3. Bréf Karls Óskars Þráinssonar, dags. 30. september 2016; breytingartillaga skipulagsnefndar

um deiliskipulag Veiðilundar í landi Miðfells.

9.4. Tölvuskeyti Skógræktarfélags Íslands, dags. 28. september 2016; heiðursáskrift.

9.5. Tölvuskeyti Ljóssins, dags. 28. september 2016; styrkbeiðni.

9.6. Tölvuskeyti Sigurðar Einarssonar, dags. 4. október 2016; Íslandslíkan.

9.7. Bréf Ferðamálastofu, dags. 23. júní 2016; ósk um samstarf vegna mats og kortlagningar

viðkomustaða ferðafólks. (173. fundur byggðaráðs, dagskrárliður 7.6)

  1. Erindi til kynningar:

10.1. Bréf Vegagerðarinnar, dags. 28. september 2016; Skálabrekkuvegur nr. 3831.

10.2. Bréf Vegagerðarinnar, dags. 28. september 2016; Helludalsvegur nr. 3655.