Fundarboð 189. fundar sveitarstjórnar
FUNDARBOÐ
189. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 6. október 2016 í
Aratungu, kl. 15:15.
Dagskrá fundar:
- Fundargerðir til staðfestingar:
1.1. 175. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.
1.2. 117. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.
1.3. 118. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.
1.4. Fundargerð fundar um heilsueflandi samfélag, sem haldinn var þann 29. september 2016.
- Fundargerðir lagðar fram til kynningar:
2.1. 38. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs.
2.2. 10. fundur stjórnar Brunavarna Árnessýslu.
2.3. 248. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands.
- Endurskoðun Aðalskipulags Bláskógabyggðar 2015 – 2026:
- Kjörskrá vegna alþingiskosninga 29. október 2016.
- Húsnæðismál leikskólans Álfaborgar.
- Lagning ljósleiðara í Bláskógabyggð.
- Skipun fulltrúa í ungmennaráð Bláskógabyggðar.
- Tekjur sveitarfélaga af ferðamönnum; umræða.
- Innsend erindi:
9.1. Bréf Íbúðalánasjóðs, dags. 12. september 2016; framkvæmd laga um almennar íbúðir.
9.2. Bréf skipulags og byggingarfulltrúa Uppsveita bs, dags. 9. september 2016;
framkvæmdaleyfi vegna efnistökusvæðis á Laugarvatnsvöllum.
9.3. Bréf Karls Óskars Þráinssonar, dags. 30. september 2016; breytingartillaga skipulagsnefndar
um deiliskipulag Veiðilundar í landi Miðfells.
9.4. Tölvuskeyti Skógræktarfélags Íslands, dags. 28. september 2016; heiðursáskrift.
9.5. Tölvuskeyti Ljóssins, dags. 28. september 2016; styrkbeiðni.
9.6. Tölvuskeyti Sigurðar Einarssonar, dags. 4. október 2016; Íslandslíkan.
9.7. Bréf Ferðamálastofu, dags. 23. júní 2016; ósk um samstarf vegna mats og kortlagningar
viðkomustaða ferðafólks. (173. fundur byggðaráðs, dagskrárliður 7.6)
- Erindi til kynningar:
10.1. Bréf Vegagerðarinnar, dags. 28. september 2016; Skálabrekkuvegur nr. 3831.
10.2. Bréf Vegagerðarinnar, dags. 28. september 2016; Helludalsvegur nr. 3655.