Fundarboð 190. fundar sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

190, fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 3. nóvember 2016 í

Aratungu, kl. 15:15.

Dagskrá fundar:

  1. Tillaga um breytingu aðalskipulags Bláskógabyggðar að Efri-Reykjum; verslunar- og

þjónustusvæði. (Fulltrúar landeigenda koma á fundinn til að kynna tillöguna)

  1. Fundargerðir til staðfestingar:

2.1. 176. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

2.2. 119. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.

2.3. 120. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa.

2.4. 1. fundur vinnuhóps um endurskoðun deiliskipulags í Reykholti, dags. 5. október 2016.

2.5. 6. fundur vinnuhóps um Íþróttamiðstöðina Reykholti.

2.6. 7. fundur vinnuhóps um Íþróttamiðstöðina Reykholti.

2.7. 8. fundur vinnuhóps um Íþróttamiðstöðina Reykholti.

2.8. 9. fundur vinnuhóps um Íþróttamiðstöðina Reykholti.

2.9. 10. fundur vinnuhóps um Íþróttamiðstöðina Reykholti.

  1. Fundargerðir lagðar fram til kynningar:

3.1. 39. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs.

  1. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 – 2030; Norðlingaholt.
  2. Greinargerð vegna fyrirhugaðra breytingar á sumarleyfi leikskóla Bláskógabyggðar.

(Tilv: Dagskrárliður 6.1 í fundargerð 183. fundi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar)

  1. Viðauki við fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar 2016. 
  2. Fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar 2017 – 2020. 
  1. Úttekt á vegakerfi; Ólafur Guðmundsson.
  2. Innsend erindi:

9.1. Bréf Sýslumannsins á Suðurlandi dags. 26. október 2016; beiðni um umsögn vegna

umsóknar um rekstrarleyfi í flokki I, Bjarkarbraut 13, Reykholti.

9.2. Bréf ráðgjafateymis Uppbyggingarsjóðs Suðurlands, dags. 26. október 2016; ungmennaráð

og listsköpun barna og ungs fólks.

9.3. Bréf Sólstaða ehf. dagsett 30. október 2016; Laugarvatnshellir.

9.4. Tölvuskeyti Norverk ehf. dags. 1. nóvember 2016; leiga lóðar úr landi Laugaráss.

  1. Erindi til kynningar:

10.1. Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 28. október 2016; Undanþágur frá íbúafjölda

þjónustusvæða í málaflokki fatlaðs fólks.

10.2. Tölvuskeyti Embættis landlæknis, dags. 27. október 2017; Heilsueflandi samfélag á

Suðurlandi.

10.3. Bréf Þjóðskrár Íslands, dags. 26. október 2016; skýrsla um fasteignamat 2017.