Fundarboð 204. fundar sveitarstjórnar
FUNDARBOÐ
204 fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember 2017 í
Aratungu, kl. 15:30.
Dagskrá fundar:
- 144. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa frá 3. nóvember 2017 – 17-66.
(Til staðfestingar)
- 47. fundur stjórnar Skipulags- og tæknisvið Uppsveita bs.
(Til kynningar)
- Fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar 2018 – 2021.
- Breyting deiliskipulags fyrir skólasvæðið í Reykholti.
- Ráðning verkefnastjóra fyrir verkefnið „Heilsueflandi samfélag í Bláskógabyggð“.