Fundarboð 213. fundar sveitarstjórnar
Aratungu, 12. júní 2018
FUNDARBOÐ
213. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 14. júní 2018 í Aratungu, kl. 17:00.
Dagskrá fundar:
1. Fundargerðir til staðfestingar
1.1 158. fundur skipulagsnefndar.
Mál nr. 11; Þingvallavegur (36-04): Endurbætur milli Þjónustumiðstöðvar og vegamóta við Vallaveg: Framkvæmdaleyfi – 1708019.
Helgi Kjartansson, oddviti