Fundarboð 223. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 223
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 9. janúar 2019 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 1810017 – Fjallskilanefnd Biskupstungna 2018, fundargerðir | |
Fundargerð Fjallskilanefndar Biskupstungna frá 11. desember 2018, ásamt umsögnum um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands og tillögu að friðlýsingu svæðis í verndarflokki rammaáætlunar. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
2. | 1810020 – Fundargerðir oddvitanefndar UTU 2018 | |
3. fundur oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu haldinn 11. desember 2018. | ||
3. | 1809070 – Fundargerðir stjórnar SASS 2018 | |
540. fundur stjórnar SASS haldinn 7. desember 2018 541. fundur stjórnar SASS haldinn 27. desember 2018 |
||
4. | 1809033 – Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2018 | |
866. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 14. desember 2018 | ||
5. | 1901010 – Fundargerð aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga 2018 | |
Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga árið 2018, haldinn 10. október 2018 | ||
6. | 1809012 – Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2018 | |
274. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands haldinn 13. desember 2018 | ||
7. | 1809011 – Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurlands 2018 | |
Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, haldinn 19. október 2018 | ||
8. | 1809011 – Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurlands 2018 | |
192. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn 5. desember 2018 | ||
Almenn mál | ||
9. | 1901006 – Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðanefnd | |
Beiðni Umhverfisstofnunar um að Bláskógabyggð tilnefni fulltrúa umhverfis- eða náttúruverndarnefndar í vatnasvæðanefnd í samræmi við lög nr. 36/2011 | ||
10. | 1901006 – Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðanefnd | |
Beiðni Umhverfisstofnunar um að Bláskógabyggð tilnefni fulltrúa í vatnasvæðanefnd í samræmi við lög nr. 36/2011 | ||
11. | 1901008 – Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar | |
Breyting á aðalskipulagi Mosfellsbæjar, Dalland í suðurhluta Mosfellsbæjar, breyting á landnotkun. Umsagnarfrestur er til 15. janúar 2019. | ||
12. | 1901009 – Beiðni um umsögn vegna stofnunar lögbýlis, Hvönn í landi Torfastaða | |
Beiðni Jóns Þórs Birgissonar, dags. 17. desember 2018, um umsögn um stofnun lögbýlis vegna 3,1 ha landspildu úr jörðinni Torfastöðum, Hvönn, landnr. 227468. | ||
13. | 1805083 – Samningur við UMFÍ um afnot af íþróttamiðstöð vegna ungmennabúða | |
Minnisblað frá UMFÍ, dags. 18. desember 2018, vegna samnings um afnot af Íþróttamiðstöðinni, Laugarvatni. | ||
14. | 1901004 – Umsókn um styrk til veghalds í sumarhúsahverfi | |
Beiðni félags sumarhúsaeigenda við Kallbrún í landi Heiðarbæjar 1, Þingvallasveit, dags. 13. desember 2018, um styrk vegna viðhalds vega. | ||
15. | 1809045 – Samþykktir um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar 2018 | |
Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar – síðari umræða | ||
16. | 1810034 – Styrkbeiðni nemendafélagsins Mímis vegna leigu á sal | |
Beiðni nemendafélagsins Mímis, dags. 7. janúar 2018, um styrk vegna leigu á sal í Aratungu haustið 2018. | ||
17. | 1901016 – Sorphirða og afsetning 2019 | |
Staða mála vegna sorphirðu og afsetningar sorps | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
18. | 1901011 – Beiðni um umsögn um þingsályktun um að efla íslensku sem opinbert mál | |
Beiðni allsherjar- og menntamálanefndar dags. 14. desember 2018, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál, 443. mál. Umsagnarfrestur er til 14. janúar. | ||
19. | 1901012 – Beiðni um umsögn um frumvarp til laga um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsmála | |
Beiðni allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 14. desember 2018, um umsögn um frumvarp til laga um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, 417. mál. | ||
20. | 1901014 – Beiðni um umsögn um þingsályktunartillögu um áætlun gegn ofbeldi | |
Beiðni allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 7. desember 2018, um umsögn um áætlun fyrir árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 409. mál. | ||
Mál til kynningar | ||
21. | 1901005 – Starfshópur um endurskoðun kosningalaga | |
Erindi starfshóps um endurskoðun kosningalaga dags. 19. desember 2018. | ||
22. | 1901007 – Skýrsla um starfsemi héraðsskjalasafna | |
Erindi Þjóðskjalasafns dags. 18. desember 2018, skýrslur um starfsemi héraðsskjalasafna. | ||
23. | 1901013 – Vinnumansal og kjör erlends verkafólks | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 13. desember 2018, varðandi vinnumansal og kjör erlends starfsfólks. | ||
24. | 1901015 – Samþykktir stjórnarþings Evrópusambandsins | |
Minnisblað frá Sambandi íslenskrá sveitarfélaga, dags. 20. nóvember 2018, varðandi 35. þing Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins. | ||
25. | 1901002 – Ársskýrsla Ungmennafélags Biskupstungna 2017 | |
Ársskýrsla UMF. Biskupstungna fyrir árið 2017. | ||
26. | 1901003 – Boð á hátíðarfund Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands | |
Boð Háskólafélags Suðurlands og Fræðslunets Suðurlands á hátíðarfund hinn 10. janúar n.k. | ||
07.01.2019
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.