Fundarboð 226. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 226
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 21. febrúar 2019 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 1901037 – Fundargerðir skipulagsnefndar 2019 | |
171. fundur skipulagsnefndar haldinn 13. febrúar 2019 | ||
2. | 1901038 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir 2019 | |
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa 19 – 94. fundur haldinn 6. febrúar 2019. | ||
3. | 1901039 – Fundargerðir stjórnar Bláskógaveitu 2019 | |
90. fundur stjórnar Bláskógaveitu haldinn 6. febrúar 2019 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
4. | 1902041 – Fundargerðir stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga 2019 | |
191. fundur stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, haldinn 11. febrúar 2019, ásamt ársreikningi fyrir árið 2018 og upplýsingum um stöðu biðlista eftir námi við TÁ. | ||
5. | 1808001 – Útboð Álfaborg, uppsteypa | |
7. verkfundur vegna byggingar leikskólans Álfaborgar (verkhluti I), haldinn 12. febrúar 2019 | ||
6. | 1901045 – Fundargerðir stjórnar SASS 2019 | |
543. fundur stjórnar SASS, haldinn 1. febrúar 2019. | ||
7. | 1902026 – Fundargerðir Héraðsnefndar Árnesinga 2019 | |
15. fundur Héraðsnefndar Árnesinga, haldinn 19. febrúar 2019. | ||
Almenn mál | ||
8. | 1902047 – Boð á ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði 2019 | |
Boð á ungmennaráðstefnu UMFÍ, Ungt fólk og lýðræði, sem haldin verður 10. til 12. apríl 2019 í Borgarnesi. | ||
9. | 1902042 – Keppni í ökuleikni og nákvæmnisakstri – umsókn um leyfi | |
Beiðni um leyfi til að nota knattspyrnuvöll (malarvöll) á Laugarvatni til að halda ökuleikni hinn 7. september 2019 | ||
10. | 1902038 – Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024 | |
Erindi sviðsstjóra þróunarsviðs SASS, dags. 15. febrúar 2019, um tilnefningu fulltrúa á samráðsvettvang Sóknaráætlunar Suðurlands 2020-2024. | ||
11. | 1902039 – Trúnaðarmál | |
Trúnaðarmál | ||
12. | 1802018 – Beiðni um samning eða samstarfsyfirlýsingu vegna verndunar hraunhella | |
Beiðni um samstarf við HrfÍ (Hellarannsóknafélag Íslands) vegna aðgengisstýringa að hraunhellum. | ||
13. | 1902040 – Kynningarblað vegna heimsleika Special Olympics | |
Styrkbeiðni Íþróttasambands fatlaðra, dags. 13. febrúar 2019, vegna útgáfu kynningarblaðs um heimsleika Special Olympics. | ||
14. | 1805099 – Lagning ljósleiðara í Bláskógabyggð | |
Tilboð Ísland ljóstengt til Bláskógabyggðar vegna lagningar ljósleiðara, dags. 18. febrúar 2019. | ||
15. | 1902019 – Samningur um jarðhitaréttindi á Laugarvatni | |
Drög að samningi Bláskógaveitu við íslenska ríkið og Bláskógabyggð um nýtingu jarðhitaréttinda á Laugarvatni. | ||
16. | 1902049 – Viðbragðsáætlun vegna samfélagsáfalla, langtímaviðbrögð | |
Viðbragðsáætlun Bláskógabyggðar vegna langtímaviðbragða við samfélagsáföllum | ||
17. | 1902052 – Samþykkt um meðhöndlun úrgangs (sorphirðu) | |
Samþykkt um meðhöndldun úrgangs í Bláskógabyggð, fyrri umræða. | ||
18. | 1805083 – Samningur við UMFÍ um afnot af íþróttamiðstöð vegna ungmennabúða | |
Samningur Bláskógabyggðar við UMFÍ um leigu á Íþróttamiðstöðinni á Laugarvatni | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
19. | 1809030 – Rekstarleyfisumsókn v/Sigurhæða, Austurbyggð 7, beiðni um umsögn | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 29. ágúst 2018, um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi vegna Austurbyggðar 7, fastanr. 229 5713, gististaður í flokki II (íbúðir), umsækjandi Sigurhæðir Laugarási ehf. Umsögn byggingarfulltrúa liður 18 í fundargerð afgreiðslufundar 19 – 94. | ||
20. | 1809031 – Rekstrarleyfisumsókn v/Sigurhæða, Austurbyggð 24, beiðni um umsögn | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 29.ágúst 2018, um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi vegna Austurbyggðar 24, fastanr. 220 5667, gististaður í flokki II, umsækjandi Sigurhæðir Laugarási ehf. Umsögn byggingarfulltrúa liður 17 í fundargerð afgreiðslufundar 19 -94. | ||
21. | 1902045 – Þingsályktunartillaga um heilbrigðisstefnu til ársins 2030, 509. mál | |
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030, 509. mál. | ||
22. | 1902046 – Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd, 495. mál | |
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu perónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra), 495. mál. Umsagnarfrestur er til 27. febrúar nk. | ||
Mál til kynningar | ||
23. | 1902043 – Framboð til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga | |
Auglýsing Lánasjóðs sveitarfélaga eftir framboðum til stjórnar, dags. 11. febrúar 2019. | ||
24. | 1902044 – Könnun um vinnuskóla fyrir ungmenni | |
Kynning Umboðsmanns barna, dags. 7. febrúar 2019, á niðurstöðum könnunar um vinnuskóla fyrir ungmenni | ||
25. | 1812008 – Stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu | |
Erindi sveitarstjóra Húnavatnshrepps, dags. 31. janúar 2019, þar sem kynnt er bókun sveitarstjórnar Húnavatnshrepps varðandi miðhálendisþjóðgarð. | ||
19.02.2019
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.