Fundarboð 227. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 227
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 7. mars 2019 og hefst kl. 11:30
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 1903004 – Fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar | |
2. fundur atvinnu- og ferðamálanefndar haldinn 19. febrúar 2019. | ||
2. | 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
172. fundur skipulagsnefndar haldinn 27. febrúar 2019 | ||
3. | 1901038 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundur | |
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 19 – 95. fundur haldinn 20. febrúar 2019. | ||
4. | 1903002 – Fundargerð skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings | |
31. fundur Skólaþjónustu- og velferðarnefndar haldinn 27. febrúar 2019. | ||
5. | 1903005 – Fundargerð oddvitanefndar UTU | |
Fundargerð fundar oddvitanefndar UTU haldinn 27. febrúar 2019, ásamt gjaldskrá vegna móttöku og hreinsunar á seyru. Taka þarf afstöðu til liðar 1 í fundargerðinni, tilboð í aðstöðuhús á Seyrustöðum að Flathotli 2, Flúðum. | ||
6. | 1809034 – Fundargerð skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings | |
30. fundur skólaþjónustu- og velferðarnefndar haldinn 12. desember 2018, ásamt starfsáætlun Velferðarþjónustu Árnesþings. | ||
7. | 1902024 – Fundargerð stjórnar UTU | |
59. fundur stjórnar byggðasamlags UTU haldinn 27. febrúar 2019 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
8. | 1808001 – Verkfundargerð vegna byggingar leikskólans Álfaborgar | |
8. verkfundur vegna byggingar leikskólans Álfaborgar, fyrri áfangi, haldinn 26. febrúar 2019. | ||
9. | 1902005 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
868. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 22. febrúar 2019 | ||
10. | 1903009 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
5. fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga, haldinn 22. febrúar 2019 | ||
11. | 1902015 – Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
194. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn 27. febrúar 2019. | ||
12. | 1902029 – Fundargerð almannavarnanefndar | |
2. fundur almannavarnanefndar Árnessýslu, haldinn 21. febrúar 2019. | ||
Almenn mál | ||
13. | 1902038 – Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024 | |
Beiðni SASS, dags. 15. febrúar 2019, um tilnefningu fjögurra fulltrúa á samráðsvettvang við mótun Sóknaráætlunar Suðurlands 2020-2024, áður á dagskrá 226. fundar. | ||
14. | 1903001 – Kaup Héraðsnefndar Árnesinga á Búðarstíg 22, Eyrarbakka | |
Erindi formanns framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga, dags. 3. mars 2019, varðandi fyrirhuguð kaup Héraðsnefndar á Búðarstíg 22, Eyrarbakka, fyrir Byggðasafn Árnesinga, samþykkt kauptilboð í eignina, ásamt drögum að bókun vegna samþykkis sveitarfélagsins vegna lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga. | ||
15. | 1902054 – Úthlutun lands innan þjóðlendu, Þverbrekknamúli | |
Landsréttindi innan þjóðlendunnar hafa verið auglýst og ein umsókn borist, frá Ferðafélagi Íslands. Umsóknin er lögð fram á fundinum. | ||
16. | 1903016 – Forgangsverkefni í samgöngum á Suðurlandi | |
Beiðni starfsnefndar á vegum SASS vegna endurskoðunar Samgönguáætlunar Suðurlands fyrir næstu 10 ár um að sveitarfélög svari spurninum um hver séu helstu forgangsverkefni í samgöngumálum 2019-2028. | ||
17. | 1903017 – Stefnumótun varðandi endurnýjun gistileyfa | |
Tillaga að stefnumótun vegna endurnýjunar gistileyfa í íbúðabyggð | ||
18. | 1805099 – Lagning ljósleiðara í Bláskógabyggð | |
Tilboð fjarskiptasjóðs, dags. 18. febrúar 2019, um styrk á grundvelli úthlutunarfyrirkomulags vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2019. Áður á dagskrá á 226. fundi. | ||
19. | 1811025 – Uppfærsla á staðfangaskrá vegna lögheimilisskráningar | |
Erindi Þjóðskrár Íslands, dags. 13. nóvember 2018, vegna breytingar á skráningu staðfanga í sveitarfélaginu. | ||
20. | 1903015 – Umsókn um rannsóknarleyfi fyrir manngerðan íshelli í Suðurjökli við Langjökul | |
Umsókn Herberts Haukssonar, f.h. Skálpa ehf, dags. 4. mars 2019 um rannsóknarleyfi til að gera manngerðan íshelli í Suðurjökli við Langjökul. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
21. | 1903011 – Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur, 255. mál | |
Beiðni velferðarnefndar Alþingis, dags. 21. febrúar 2019, um umsögn um frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur, 255. mál. Umsagnarfrestur er til 14. mars n.k. | ||
22. | 1903012 – Tillaga til þingsályktunar um velferðqartækni, 296. mál. | |
Beiðni velferðarnefndar Alþingis, dags. 21. febrúar 2019, um tillögu til þingsályktunar um velferðartækni, 296. mál. Umsagnarfrestur er til 14. mars n.k. | ||
23. | 1903018 – Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um matvæli o.fl. | |
Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum nr. 93/1995 um matvæli og lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvörum. | ||
24. | 1903007 – Frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, stjórnvaldssektir o.fl. (542. mál) | |
Beiðni umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 27. febrúar 2019, um umsögn um frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunararnir. Umsagnarfrestur er til 13. mars n.k. | ||
25. | 1903008 – Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi varðandi uppkaup á landi, 184. mál | |
Beiðni allsherjar- og menntamálanefndar, dags. 27. febrúar 2019, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 184. mál. Umsagnarfrestur er til 13. mars n.k. | ||
26. | 1903014 – Rekstrarleyfisumóskn vegna Háholts 2a, (L194908) | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 16. janúar 2019, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna Háholts 2a (L194908), gististaður án veitinga, minna gistiheimili (C) frá Katrine ehf, ásamt umsögn byggingarfulltrúa. | ||
27. | 1902017 – Umsókn um rekstrarleyfi fyrir Bjarkarbraut 6 (L191091) | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 8. janúar 2019, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna Bjarkarbrautar 6, fnr. 227-4874 í flokki II, minna gistiheimili (C), frá Hartmanni Ásgrími Halldórssyni. | ||
28. | 1903013 – Rekstrarleyfisumsókn vegna Snorrastaða lóð 15 fnr. 220 6554 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 6. febrúar 2019, um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi, í flokki II, gististaður án veitinga, frístundahús (G), að Snorrastöðum, lóð 15, fastanr. 220 6554, frá Benedikt Jónssyni, ásamt umsögn byggingarfulltrúa. | ||
Mál til kynningar | ||
29. | 1903010 – Stefnumótun í málefnum barna | |
Kynningarbréf félags- og barnamálaráðherra, dags. 22. febrúar 2019, um stefnumótum í málefnum barna og endurskoðun á félagslegri umgjörð þeirra og þjónustu. | ||
30. | 1903006 – Ársyfirlit 2018 til jan 2019 Ferðaþjónusta Uppsveitum Árnessýslu | |
Ársyfirlit ferðamálafulltrúa 2018, ferðaþjónusta í Uppsveitum Árnessýslu, Gæði og gestrisni. | ||
31. | 1903003 – Íbúasamráðsverkefni sveitarfélaga | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 28. febrúar 2019, þar sem kynnt er íbúasamráðsverkefni með þátttöku nokkurra sveitarfélaga, byggt á samráðsaðferðum sem kynntar eru í handbók Sambandsins frá 2017. Umsóknarfrestur vegna þátttöku er til 30. apríl n.k. | ||
05.03.2019
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.