Fundarboð 233. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 233
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 22. maí 2019 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
175. fundargerð, 5. liður, Heiðarbær lóð 170227, byggingar á lóð, fyrirspurn. Á síðasta fundi láðist að staðfesta þennan dagskrárlið. | ||
2. | 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
177. fundur haldinn 22. maí 2019. Fundargerðin fylgir ekki fundarboðinu, en fundurinn verður haldinn að morgni 22. maí. |
||
3. | 1901038 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundur | |
100. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 15. maí 2019 (fundur 19-100). | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
4. | 1902015 – Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
196. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands frá 9. maí 2019 | ||
5. | 1903009 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
7. fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga, haldinn 16. apríl 2019, ásamt tveimur fundargerðum byggingarnefndar Búðarstígs 22. | ||
6. | 1903009 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
8. fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga, haldinn 7.maí 2019. | ||
7. | 1901018 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands | |
280. fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, fundur haldinn 14. maí 2019. | ||
Almenn mál | ||
8. | 1809055 – Trúnaðarmál | |
Trúnaðarmál. | ||
9. | 1905038 – Beiðni um styrkveitingu til Klúbbsins Stróks | |
Styrkbeiðni frá Styrkarfélagi Klúbbsins Stróks, dags. 30. apríl 2019, vegna starfsemi endurhæfingar- og virknimiðstöðvar fyrir íbúa á Suðurlandi. | ||
10. | 1905050 – Samráðsvettvangur um loftslagsmál | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 17. maí 2019 um stofnun samráðsvettvangs sveitarfélaga um loftslagsmál. Boðun til stofnfundar og beiðni um tilnefningu tengiliða. | ||
11. | 1905028 – Reiðhjólaleiga á Laugarvatni | |
Beiðni Óðins Þórs Kjartanssonar um að fá leyfi til bráðabirgða til að hafa aðstöðu fyrir reiðhjólaleigu við heimili hans. Áður á dagskrá á 232. fundi. | ||
12. | 1902054 – Úthlutun lands innan þjóðlendu, Þverbrekknamúli | |
Erindi forsætisráðuneytisins, dags. 16. apríl 2019, vegna lóðarleigusamnings fyrir Þverbrekknamúla. Ráðuneytið hefur yfirfarið samningsdrög. Áður á dagskrá á 227. fundi. | ||
13. | 1905039 – Póstnúmerabreyting í Bláskógabyggð | |
Tilkynning Íslandspósts, dags. 13. maí 2019, um fyrirhugaða póstnúmerabreytingu, þar sem heimili og fyrirtæki í Bláskógabyggð sem áður höfðu áritunina 801 Selfoss verða með áritunina 806 Selfoss. | ||
14. | 1905049 – Beiðni um fund með sveitarstjórn | |
Fulltrúar Ungra umhverfissinna koma inn á fund sveitarstjórnar kl. 16. | ||
15. | 1905035 – Umsókn um lóð, Miðholt 2-12 | |
Umsókn HS Húsa ehf um lóðina Miðholt 2-12, Reykholti. | ||
16. | 1905051 – Framkvæmdir sumarið 2019 | |
Bjarni D. Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs kemur inn á fundinn og fer yfir stöðu mála og verkefni framundan. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
17. | 1905040 – Rekstarleyfisumsókn nýtt rekstrarleyfi gisting flokkur II gistiskáli Kóngsvegur 16,18,20,22,24 fnr 221-9807, 223-5558, 224-0587, 227-8528, og 227-6479 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 31. janúar 2019, um umsögn um umsókn um nýtt rekstrarleyfi, gisting flokkur II gistiskáli (D) Kóngsvegur 16,18,20,22,24 fnr 221-9807, 223-5558, 224-0587, 227-8528, og 227-6479. Jákvæð umsögn byggingarfulltrúa kemur fram í 21. lið fundargerðar nr. 19-100. | ||
18. | 1905041 – Rekstrarleyfisumsókn Heiði Biskupstungum fnr 220-4665 veitingar flokkur II veitingastofa og greiðasala | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 11. apríl 2019, um umsögn um umsókn um nýtt rekstrarleyfi, Heiði Biskupstungum fnr 220-4665 veitingar flokkur II veitingastofa og greiðasala (C). Jákvæð umsögn byggingarfulltrúa er í 22. lið fundargerðar 19-100. | ||
19. | 1905046 – Tillaga til þingsályktunar um stöðu barna 10 árum eftir hrun, 256. mál. | |
Beiðni velferðarnefndar Alþingis, dags. 17. maí 2019, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um stöðu barna 10 árum eftir hrun, 256. mál. Umsagnarfrestur er til 3. júní nk. | ||
20. | 1905048 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum, nr. 472004, með síðari breytingum (samningar við þjónustuaðila), 802 mál. | |
Beiðni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingiss, dags. 9. maí 2019, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum, nr. 47/2004, með síðari breytingum (samningar við þjónustuaðila), 802 mál. Umsagnarfrestur er til 23. maí nk. |
||
21. | 1905047 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 1002007 (hækkun lífeyris), 844. mál. | |
Beiðni velferðarnefndar Alþingis, dags. 17. maí 2019, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (hækkun lífeyris), 844. mál. Umsagnarfrestur er til 3. júní n.k. | ||
22. | 1905052 – Tillaga til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra, 825. mál. | |
Beiðni velferðarnefndar Alþingis, dags. 17. maí 2019, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra, 825. mál. Umsagnarfrestur er til 3. júní nk. | ||
23. | 1905007 – Aðalskipulagsbreytingar í Reykjavík 2019 | |
Erindi umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, dags. 8. maí 2019, þar sem send er til kynningar og umsagnar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur varðandi færslu Korpulínu milli Geitháls og tengivirkis við Korpu, við Vesturlandsveg. Jafnhliða færslu verður háspennustrengurinn færður í jörð. Breytingin mun einnig ná til lítilsháttar tilfærslu á Rauðavatnslínu. Frestur til athugasemda er til 29. maí nk. | ||
Mál til kynningar | ||
24. | 1905036 – Stefnumótun í íþróttamálum 2019-2030 | |
Erindi mennta- og menningarmálaráðuneytisins, dags. 2. maí 2019, þar sem kynnt er stefnumótun í íþróttamálum 2019-2030. | ||
20.05.2019
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.