Fundarboð 235. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 235
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 20. júní 2019 og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
178. fundur skipulagsnefndar haldinn 12. júní 2019. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 3, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11 og 12. | ||
2. | 1901039 – Fundargerð stjórnar Bláskógaveitu | |
93. fundur stjórnar Bláskógaveitu, haldinn 5. júní 2019. | ||
3. | 1901042 – Fundargerð skólanefndar | |
7. fundur skólanefndar, haldinn 18. júní 2019. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
4. | 1904010 – Fundargerð NOS | |
Fundur NOS haldinn 7. júní 2019. | ||
5. | 1905012 – Fundargerð stjórnar Bergrisans bs | |
6. fundur stjórnar Bergrisans bs, haldinn 27. maí 2019, ásamt fylgigögnum. | ||
6. | 1904025 – Aðalfundur Háskólafélags Suðurlands 2019 | |
Fundargerð aðalfundar Háskólafélags Suðurlands, sem haldinn var 9. maí 2019. | ||
7. | 1901045 – Fundargerð stjórnar SASS | |
546. fundur stjórnar SASS haldinn 16. maí 2019. | ||
Almenn mál | ||
8. | 1906019 – Beiðni um aukinn kennslukvóta Tónlistarskóla Árnesinga | |
Beiðni Tónlistarskóla Árnesinga, dags. 11. júní 2019, um aukinn kennslukvóta frá og með næsta hausti vegna nemenda úr Bláskógabyggð sem eru á biðlista eftir tónlistarnámi. | ||
9. | 1906014 – Hótel og smáhýsi Brúarhvammur, deiliskipulag | |
Á fundinn koma fulltrúar Kvótasölunnar ehf, eiganda jarðarinnar Brúarhvamms vegna tillögu um gerð deiliskipulags fyrir 100 herbergja hótel og 10 smáhýsi. Einnig lagðar fram athugasemdir sem hafa borist vegna málsins. | ||
10. | 1905056 – Álagsgreiðslur og launamál í leikskólum | |
Launamál á leikskólum, áður á dagskrá á 234. fundi sveitarstjórnar. | ||
11. | 1906018 – Lántaka Brunavarna Árnessýslu 2019 | |
Beiðni fjárhaldsmanns Héraðsnefndar Árnesinga, dags. 11. júní 2019, um að Bláskógabyggð veiti ábyrgð vegna lántöku Brunavarna Árnessýslu hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna kaupa á tankbifreið. | ||
12. | 1906016 – Beiðni um stækkun lóðar Kirkjuholts, Laugarási | |
Beiðni Birkis Kúld, f.h. Benedikts Skúlasonar, dags. 13. júní 2019, um stækkun lóðarinnar Kirkjuholts í Laugarási um 2.067 fermetra. Vísað til sveitarstjórnar af skipulags- og byggingarnefnd, sjá 8. lið fundargerðar 178. fundar. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
13. | 1906017 – Tækifærisleyfisumsókn Thai-hátíð í Miðhúsum | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 11. júní 2019, um umsögn vegna tækifærisleyfis fyrir Thai-hátíð að Miðhúsum, Kvistur 167413, dagana 15. og 16. júní 2019. | ||
Mál til kynningar | ||
14. | 1903036 – Skýrsla um svifþörunga í Þingvallavatni | |
Skýrsla um svifþörungatalningar í Þingvallavatni 2015-2018 (samstarfsnefnd um vöktun Þingvallavatns) | ||
15. | 1902014 – Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2019 | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 11. júní 2019, þar sem boðað er til aukalandsþings Sambandsins í september 2019. | ||
18.06.2019
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.