Fundarboð 236. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 236
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 4. júlí 2019 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
179. fundur haldinn 26. júní 2019. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13 og 14. | ||
2. | 1901038 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundur (19-102) | |
102. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, haldinn 20. júní 2019. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
3. | 1810005 – Verkfundir vegna byggingar leikskólans Álfaborgar, seinni hluti | |
4. verkfundur vegna seinni áfanga í byggingu leikskólans Álfaborgar, haldinn 20. júní 2019. 5. verkfundur vegna seinni áfanga í byggingu leikskólans Álfaborgar, haldinn 2. júlí 2019. |
||
4. | 1903009 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
9. fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga, haldinn 25. júní 2019 og 3. fundur byggingarnefndar Byggðasafns, haldinn 25. júní 2019. | ||
5. | 1902005 – Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
872. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var föstudaginn 21. júní 2019. | ||
6. | 1902015 – Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
197. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 11. júní 2019. | ||
7. | 1902026 – Fundargerð Héraðsnefndar Árnesinga | |
Fundargerð vorfundar Héraðsnefndar Árnesinga, sem haldinn var 10. maí 2019. | ||
8. | 1901018 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands | |
281. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, haldinn 11. júní 2019. | ||
Almenn mál | ||
9. | 1905018 – Deiliskipulag lóðar fyrir íshelli | |
Beiðni Herberts Haukssonar, f.h. Mountaineers of Iceland, um lóð fyrir íshelli á Suðurjökli Langjökuls. Áður á dagskrá 232. fundar sveitarstjórnar. | ||
10. | 1906022 – Veglagning frá Skálpanesi að Langjökli og viðkomustaður á jökli | |
Erindi Ástvalds Óskarssonar, dags. 17. júní 2019, varðandi leyfi til að lagfæra slóða í Skálpanesi og útbúa viðkomustað á jöklinum. | ||
11. | 1906026 – Beiðni um staðfestingu á lagnaleið vegna háspennustrengs um Kjöl | |
Beiðni RARIK ohf, dags. 20. júní 2019, um staðfestingu á því að Bláskógabyggð samþykki fyrirhugaða lagnaleið háspennustrengs um Kjöl. | ||
12. | 1906014 – Deiliskipulag fyrir hótel og smáhýsi, Brúarhvammur | |
Tillaga Kvótasölunnar ehf, varðandi gerð deiliskipulags fyrir 100 herbergja hótel og 10 smáhýsi. Áður á dagskrá á 235. fundi sveitarstjórnar. | ||
13. | 1906016 – Stækkun lóðar Kirkjuholts, Laugarási | |
Beiðni Birkis Kúld, f.h. Benedikts Skúlasonar, dags. 13. júní 2019, um stækkun lóðarinnar Kirkjuholts í Laugarási um 2.067 fermetra. Vísað til sveitarstjórnar af skipulags- og byggingarnefnd, sjá 8. lið fundargerðar 178. fundar. Áður á dagskrá 235. fundar sveitarstjórnar. | ||
14. | 1811009 – Aðalskipulagsbreyting – Árgil | |
Tillaga um breytingu á aðalskipulagi v/Árgils (L167054); Breyting úr verslun- og þjónustu í landbúnaðarland. Lögð er fram umsókn Björns B. Jónssonar, fyrir hönd landeiganda (Neðri-Dalur ehf), dags. 25. maí 2019, Árgil, L167054, um breytingu á aðalskipulagi Bláskógabyggðar. Áður á dagskrá 235. fundar sveitarstjórnar. |
||
15. | 1906024 – Samningur um aðgengi að byggingargátt | |
Samningur við Mannvirkjastofnun um aðgang að byggingargátt. | ||
16. | 1805099 – Lagning ljósleiðara í Bláskógabyggð | |
Staða mála varðandi lagningu ljósleiðara, Guðmundur Daníelsson kemur inn á fundinn. | ||
17. | 1907006 – Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna brúar á Blákvísl á Kerlingafjallavegi | |
Umsókn Vegagerðarinnar, dags. 24. júní 2019, um framkvæmdaleyfi vegna nýrrar brúar á Blákvísl á Kerlingafjallavegi. | ||
18. | 1903027 – Endurmat á samstarfi Bláskógaskóla á Laugarvatni og í Reykholti | |
Minnisblað um ferli máls | ||
19. | 1905050 – Samráðsvettvangur um loftslagsmál | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. júní 2019, varðandi yfirlýsingu um samstarf sveitarfélaga um loftslagsmál og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
20. | 1905007 – Aðalskipulagsbreytingar í Reykjavík 2019 | |
Erindi deildarstjóra aðal- og svæðisskipulags Reykjavíkurborgar, dags. 26. júní 2019, fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, varðandi stefnu um íbúðarbyggð, þéttleika byggðar og forgagnsröðun uppbyggingar. Athugasemdafrestur vegna verkefnislýsingar og matslýsingar er til 12. ágúst 2019. | ||
21. | 1907003 – Rekstrarleyfisumsókn vegna Skyrklettagötu fnr. 221-4554, Slakki | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 17. maí 2019,um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna Skyrklettagötu fnr 221-4554, Laugarási (Slakki), veitingar flokkur II veitingastofa og greiðasala (C). Umsögn byggingarfulltrúa er einnig lögð fram. | ||
22. | 1711004 – Rekstrarleyfisumsókn, Eiríksbraut 1, fnr. 235-7664 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 26. júlí 2017, um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II (frístundahús G) vegna Eiríksbrautar 1, fastanr. 235 7664. | ||
23. | 1907008 – Rekstrarleyfisumsókn Eiríksbraut 3 fnr. 235 -7665 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 22. febrúar 2018, um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II (frístundahús G) vegna Eiríksbrautar 3, fastanr. 235 7665. | ||
24. | 1809004 – Rekstrarleyfisumsókn Eiríksbraut 5, fnr. 235 7667 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 13. júlí 2018, um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II (frístundahús G) vegna Eiríksbrautar 5, fastanr. 235 7667. | ||
25. | 1704008 – Rekstrarleyfisumsókn Eiríksbraut 6 fnr. 235 7668 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 21. mars 2017, um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II (frístundahús G) vegna Eiríksbrautar 6, fastanr. 235 7668. | ||
26. | 1907007 – Rekstrarleyfisumsókn Eiríksbraut 7, fnr. 235-7669 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 10. desember 2018, um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II (frístundahús G) vegna Eiríksbrautar 7, fastanr. 235 7669. | ||
Mál til kynningar | ||
27. | 1810083 – Eftirfylgni með úttekt á Bláskógaskóla | |
Bréf Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, dags. 20. júní 2019, þar sem tiltekið er að ráðuneytið hafi móttekið upplýsingar um framkvæmd umbótaáætlunar. | ||
28. | 1907005 – Starfsleyfi til kynningar 2019 | |
Erindi Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, dags. 25. júní 2019, þar sem kynnt eru starfsleyfi fyrir N1 á Laugarvatni og Geysi. Athugasemdafrestur er til 23. júlí 2019. | ||
29. | 1905005 – Aðalfundur Límtrés-Vírnets 2019 | |
Ársreikningur Límtrés-Vírnets ehf sem lagður var fram á aðalfundi félagsins 15. maí 2019. | ||
30. | 1907004 – Landshlutaáætlanir í skógrækt og lykilhlutverk sveitarfélaga í loftslagsmálum | |
Erindi Skógræktarinnar, dags. 20. júní 2019, þar sem fjallað er um landshlutaáætlanir í skógrækt og lykilhlutverk sveitarfélaga í loftslagsmálum. Boðað er til funda með sveitarfélögum. | ||
31. | 1907001 – Áhrif hækkana fasteignamats | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. júní 2019, þar sem er upplýst um samþykkt stjórnar sambandsins sem gerð var vegna erindis frá ASÍ, dags. 7. júní 2019, um áhrif hækkunar fasteignamats og hugsanleg viðbrögð sveitarfélaga við þeirri þróun, á grundvelli yfirlýsingar sambandsins í tengslum við gerð lífskjarasamninga í apríl sl. | ||
32. | 1907002 – Tilkynning um fasteignamat 2020 | |
Tilkynning Þjóðskrár Íslands, dags. 24. júní 2019, um fasteignamat 2020. | ||
02.07.2019
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.