Fundarboð 239. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 239
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 5. september 2019 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 1901037 – Fundargerðir skipulagsnefndar 2019 | |
182. fundur skipulagsnefndar haldinn 28. ágúst 2019, afgreiða þarf sérstaklega lið nr. 2. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
2. | 1902015 – Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurlands 2019 | |
198. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 20. ágúst 2019. | ||
3. | 1901045 – Fundargerðir stjórnar SASS 2019 | |
546. fundur stjórnar SASS, haldinn 16. maí 2019. | ||
4. | 1909002 – Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 2019 | |
35. fundur stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga haldinn 1. febrúar 2019 36. fundur stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga haldinn 17. maí 2019 37. fundur stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga haldinn 23. ágúst 2019 |
||
5. | 1901045 – Fundargerðir stjórnar SASS 2019 | |
548. fundur stjórnar SASS, haldinn 16. ágúst 2019. | ||
6. | 1905012 – Fundargerðir stjórnar Bergrisans bs 2019 | |
8. fundur stjórnar Bergrisans bs haldinn 26. ágúst 2019 | ||
7. | 1810005 – Útboð Álfaborg, innanhúsfrágangur og lóð | |
9. verkfundur vegna byggingar leikskólans Álfaborgar (síðari áfangi) haldinn 3. september 2019. | ||
8. | 1903005 – Fundargerðir oddvitanefndar UTU 2019 | |
Fundur oddvitanefndar UTu haldinn 2. september 2019. Afgreiða þarf sérstaklega lið nr. 4 (ráðning starfsmanns). |
||
9. | 1909014 – Verkfundargerðir vegna Seyrustaða 2019 | |
Verkfundur vegna seyrustaða haldinn 13. ágúst 2019. | ||
Almenn mál | ||
10. | 1805099 – Lagning ljósleiðara í Bláskógabyggð | |
Guðmundur Daníelsson, ráðgjafi, kemur á fundinn. Gerð verður grein fyrir tilboðum sem borist hafa í verklegar framkvæmdir og farið yfir stöðu mála hvað varðar umsóknir og næstu skref. | ||
11. | 1903027 – Endurmat á samstarfi Bláskógaskóla á Laugarvatni og í Reykholti | |
Minnisblað sveitarstjóra, ásamt samantekt dr. Gerðar G. Óskarsdóttur, ráðgjafa um stöðu mála og næstu skref og samningur við Gerði um ráðgjafarstörf fyrir Bláskógabyggð. | ||
12. | 1909009 – Afsal fyrir eignarhlut björgunarsveitar Biskupstungna í Dalbraut 2 | |
Afsal Bláskógabyggðar til björgunarsveitar Biskupstungna á eignarlut björgunarsveitarinnar í Dalbraut 2, Reykholti. | ||
13. | 1909008 – Samningur við björgunarsveit Biskupstungna | |
Þjónustusamningur við björgunarsveit Biskuptungna 2019 til 2021, ásamt yfirliti yfir greiðslur. | ||
14. | 1909010 – Samningur við björgunarsveitina Ingunni | |
Þjónustusamningur við björgunarsveitina Ingunni 2019 til 2021, ásamt yfirliti yfir greiðslur. | ||
15. | 1909007 – Styrkbeiðni vegna fasteignagjalda 2019 | |
Styrkbeiðni björgunarsveitarinnar Ingunnar, dags. 15. ágúst 2019, vegna fasteignagjalda af Lindarskógi 7. | ||
16. | 1909004 – Athugasemdir við jafnréttisáætlun Bláskógabyggðar frá 2017 | |
Erindi Jafnréttisstofu, dags. , þar sem gerðar eru athugasemdir við jafnréttisáætlun Bláskógabyggðar frá 2017. | ||
17. | 1909005 – Kvikmyndatökuverkefni á Laugarvatni | |
Beiðni True North ehf, dags. 28. ágúst 2019, um leyfi til kvikmyndunar í Laugarvatni í nóvember 2019. | ||
18. | 1906001 – Yfirlit yfir útsvar og greiðslur frá Jöfnunarsjóði 2019 | |
Yfirlit yfir innkomið útsvar og greiðslur frá Jöfnunarsjóði fyrir fyrstu sjö mánuði ársins 2019, borið saman við áætlun. | ||
19. | 1902055 – Viðaukar við fjárhagsáætlun 2019 | |
4. viðauki við fjárhagsáætlun 2019 | ||
20. | 1909001 – Skógarnes, deiliskipulagsbreyting | |
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skógarness, Austurey, lögð fram að nýju. | ||
21. | 1905022 – Frístund fyrir 6-9 ára börn við Bláskógaskóla Reykholti | |
Gjaldskrá og reglur frístundar fyrir 6-9 ára börn. | ||
22. | 1909012 – Umsókn um leyfi fyrir þríþrautarkeppni og beiðni um fjárstuðning | |
Umsókn Ægis3 – Þríþrautarfélag Reykjavíkur, dags. 2. september 2019, um leyfi Bláskógabyggðar til að halda þríþrautarkeppni á Laugarvatni hinn 13. júní 2020 , ásamt beiðni um fjárstuðning til greiðslu kostnaðar við gæslu. | ||
23. | 1905019 – Afslættir af aðgangseyri í sund og íþróttasal og reglur um afnot ungmenna | |
Tillaga um fyrirkomulag afslátta vegna heilsueflandi viðburða/námskeiða í íþróttahúsum, sundlaugum og félagsheimili. | ||
24. | 1908031 – Beiðni um nafnabreytingu á landi | |
Beiðni um breytingu á heiti lands úr Böðmóðsstöðum, áður á dagskrá 238. fundar. Lagt fram minnisblað sveitarstjóra um fund með umsækjendum. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
25. | 1905007 – Aðalskipulagsbreytingar í Reykjavík 2019 | |
Erindi skrifstofu skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar, dags. 30. ágúst 2019 um breytingu á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 og Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, varðandi efnisvinnslusvæði í Álfsnesvík, ásamt umhverfisskýrslu og nýju deiliskipulagi fyrir Álfsnesvík, ásamt umhverfisskýrslu. Athugasemdafrestur er til 11. október nk. | ||
26. | 1905007 – Aðalskipulagsbreytingar í Reykjavík 2019 | |
Erindi skrifstofu skipulagsfulltrúa Reykjavíkurbrogar, dags. 30. ágúst 2019, um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, Sjómannaskólareitur og Veðurstofuhæð, breytt landnotkun og fjölgun íbúða. Athugasemdafrestur er til 11. október nk. | ||
Mál til kynningar | ||
27. | 1909013 – Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa | |
Tilkynning samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 2. september 2019, um minningardag um fórnarlömb umferðarslysa. | ||
28. | 1908038 – Evrópuvika sveitarfélaga í Brussel 2019 | |
Tilkynning Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 22. ágúst 2019, um Evrópuviku sveitarfélaga í Brussel í október 2019. | ||
29. | 1909006 – Áskorun vegna hamfarahlýnunar | |
Áskorun Samtaka grænkera á Íslandi, dags. 20. ágúst 2019 til stjórnvalda vegna hamfarahlýnunar. | ||
30. | 1909003 – Haustfundur Héraðsnefndar Árnesinga 2019 | |
Tilkynning formanns Héraðsnefndar Árnessýslu bs. um að haustfundur Héraðsnefndar verði haldinn á Hótel Selfossi þriðjudaginn 15. október n.k. | ||
03.09.2019
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.