Fundarboð 240. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 240
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 19. september 2019 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 1901038 – Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa | |
105. afgreiðslufundur haldinn 4. september 2019. | ||
2. | 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
183. fundur skipulagsnefndar haldinn 11. september 2019 | ||
3. | 1909032 – Fundargerðir fjallskilanefndar Laugardals | |
2. fundur fjallskilnaefndar Laugardals haldinn 20. ágúst 2019, ásamt fjallskilaseðli. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
4. | 1903009 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga og byggingarnefndar | |
10. fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga, haldinn 3. september 2019 og 4. fundur byggingarnefndar um Búðarstíg 22, haldinn 3. september 2019. | ||
5. | 1901018 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands | |
248. fundur haldinn 4. september 2019 | ||
6. | 1810005 – Verkfundir vegna byggingar leikskólans Álfaborgar, 2. áfangi, innanhúsfrágangur og lóð. | |
10. verkfundur haldinn 17.09.19 | ||
7. | 1902005 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
873. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var 30. ágúst s.l. | ||
8. | 1902024 – Fundargerðir stjórnar byggðasamlags UTU | |
65., 66. og 67. fundur | ||
9. | 1904037 – Fundargerðir oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu | |
5. fundur haldinn 11. september 2019 | ||
Almenn mál | ||
10. | 1809018 – Ráðning persónuverndarfulltrúa | |
Framlenging á samningi við Dattaca Labs ehf um þjónustu persónuverndarfulltrúa. | ||
11. | 1909023 – Styrkbeiðni fyrir umferðarfræðslu | |
Styrkbeiðni Íþróttasambands lögreglumanna, dags. 12. september 2019, vegna umferðarfræðslu skólabarna. | ||
12. | 1909029 – Samningur um loftmyndir fyrir svæði UTU | |
Þjónustusamningur við Loftmyndir ehf um viðhald á tölvutækum landfræðilegum gögnum. | ||
13. | 1909022 – Lausar byggingarlóðir í Bláskógabyggð 2019 | |
Yfirlit yfir lausar lóðir í Bláskógabyggð í september 2019 | ||
14. | 1909030 – Ársreikningur UTU 2018 | |
Ársreikningur Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs fyrir árið 2018. | ||
15. | 1809055 – Trúnaðarmál | |
Trúnaðarmál | ||
16. | 1909019 – Fulltrúi N-lista í starfshóp um deiliskipulag Laugarvatns | |
Beiðni Jóns Snæbjörnssonar, dags. 4. september 2019, um að N-listinn fái fulltrúa í starfshópi um gerð deiliskipulags á Laugarvatni. | ||
17. | 1905019 – Afslættir af aðgangseyri í sund og íþróttasal | |
Viðbót við verklagsreglur sem samþykktar voru á 239. fundi sveitarstjórnar. | ||
18. | 1906012 – Staða framkvæmda 2019 | |
Bjarni D. Daníelsson, sviðsstjóri, kemur inn á fundinn og fer yfir stöðu helstu framkvæmda skv. fjárhagsáætlun 2019. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
19. | 1909021 – Rekstarleyfisumsókn Austurbyggð 26 (F220 5568) | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 26. júní 2019, um umsögn um rekstrarlyfisumsókn vegna Austurbyggðar 26, fnr. 220 5568 til sölu gistingar í flokki III, stærra gistiheimili. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir, en þar er ekki gerð athugasemd við að veitt verði leyfi í flokki III. | ||
20. | 1909020 – Reglur um fjárhagslegan stuðning Jöfnunarsjóðs við sameiningu sveitarfélaga | |
Erindi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 4. september 2019, um drög að nýjum reglum um fjárhagslegan stuðning Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga sem hafa verið lögð fram til kynningar. Frestur til að skila inn umsögnum er til 7. október 2019. | ||
21. | 1909031 – Lög um þjóðlendur og afmörkun þeirra | |
Tilkynning forsætisráðuneytisins um að drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðlendur og afmörkun eignarlanda, þjóðlendna og afrétta nr. 58/1998 sé til umsagnar. Umsagnarfrestur er til og með 26. september 2019. | ||
Mál til kynningar | ||
22. | 1909025 – Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2019 | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 11. september 2019, varðandi fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem haldin verður 3. og 4. október n.k. | ||
23. | 1909028 – Málþing um framtíð tónlistarskólanna | |
Boð á málþing á vegum Samtaka tónlistarskólastjóra um framtíð tónlistarskólanna sem haldið verður í Hörpu 27. september n.k. | ||
24. | 1909024 – Ársskýrsla Persónuverndar 2019 | |
Ársskýrsla Persónuverndar 2019 | ||
17.09.2019
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.