Fundarboð 244. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 244
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 14. nóvember 2019 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Almenn mál | ||
1. | 1903027 – Endurmat á samstarfi Bláskógaskóla á Laugarvatni og í Reykholti | |
Framtíðarskipan skólamála í Bláskógabyggð | ||
2. | 1901037 – Fundargerðir skipulagsnefndar 2019 | |
186. fundur skipulags- og byggingarnefndar haldinn 13. nóvember 2019. | ||
3. | 1910029 – Fjárhagsáætlun 2020 og 3ja ára áætlun 2021-2023 | |
Lieselot Simoen, leikskólastjóri, og Elfa Birkisdóttir, skólastjóri, fara yfir drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2020. | ||
4. | 1910029 – Fjárhagsáætlun 2020 og 3ja ára áætlun 2021-2023 | |
Gjaldskrár – umræða um gjaldskrár 2020 | ||
5. | 1911030 – Milliuppgjör 2019 | |
8 mánaða uppgjör fyrir árið 2019 | ||
6. | 1910034 – Framkvæmdaleyfisumsókn Skeiða og Hrunamannavegur | |
Framkvæmdaleyfisumsókn Vegagerðarinnar, dags. 16.10.19, vegna endurbóta og breytinga á Skeiða- og Hrunamannavegi og efnistöku úr tveimur námum. | ||
7. | 1911024 – Umsókn um skólavist | |
Umsókn um skólavist í leik- og grunnskóla á Laugarvatni vegna barna sem eru með lögheimili í öðru sveitarfélagi. | ||
8. | 1901038 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir 2019 | |
109. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa 6. september 2019 | ||
9. | 1911031 – Rekstarleyfisumsókn Leynir lóð L208283 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 25. október 2019, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn, dags. 25.10.19. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir. | ||
10. | 1911032 – Rekstrarleyfisumsókn Háholt 1 L193514 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 3. október 2019, um umsögn um rekstrarleyfi vegna Háholts 1. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir. | ||
12.11.2019
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.