Fundarboð 245. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 245
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 21. nóvember 2019 og hefst kl. 14:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 1901042 – Fundargerðir skólanefndar 2019 | |
9. fundur skólanefndar haldinn 13.11.19 | ||
2. | 1901039 – Fundargerðir stjórnar Bláskógaveitu 2019 | |
96. fundur stjórnar Bláskógaveitu haldinn 06.11.19 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
3. | 1903002 – Fundargerðir skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings 2019 | |
35. fundur skólaþjónustu- og velferðarnefndar haldinn 12.11.19 | ||
4. | 1901018 – Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2019 | |
286. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands haldinn 02.10.19 287. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, haldinn 13.11.19 |
||
5. | 1902024 – Fundargerðir stjórnar byggðasamlags UTU 2019 | |
69. fundur stjórnar UTU, haldinn 30.10.19 70. fundur stjórnar UTU haldinn 13.11.19 |
||
6. | 1911038 – Verkfundargerðir vegna ljósleiðara | |
1. verkfundur vegna lagningar ljósleiðara í Bláskógabyggð, haldinn 25.10.19. | ||
7. | 1902029 – Fundargerðir almannavarnanefndar 2019 | |
Fundur framkvædmaráðs almannavarna Árnessýslu 27.08.19 og 26.09.19, ásamt fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 og samþykktum fyrir almannavarnanefnd Árnessýslu, sem afgreiða þarf sérstaklega. | ||
8. | 1902015 – Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurlands 2019 | |
200. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands,haldinn 12.11.19 | ||
9. | 1910014 – Aðalfundur Bergrisans bs 2019 | |
Aðalfundur Bergrisans haldinn 23.10.19. | ||
10. | 1909014 – Verkfundargerðir vegna Seyrustaða 2019 | |
2. verkfundur vegna byggingar vinnsluhús Saurbæjar haldinn 03.09.19 3. verkfundur vegna byggingar vinnsluhús Saurbæjar haldinn 11.10.19 4. verkfundur vegna byggingar vinnsluhús Saurbæjar haldinn 05.11.19 |
||
Almenn mál | ||
11. | 1911037 – Samningur um útflutning á sorpi | |
Erindi Íslenska gámafélagsins hf, dags. 18.11.19 þar sem boðið er upp á samkomulag um útflutning á sorpi. | ||
12. | 1911039 – Styrkbeiðni Landgræðslunnar vegna verkefnisins Bændur græða landið | |
Styrkbeiðni Landgræðslunnar, dags. 18.11.19 vegna verkefnisins Bændur græða landið. | ||
13. | 1911040 – Beiðni um samning um viðhald ljósa á Hvítárbrú við Iðu | |
Beiðni Jakobs Narfa Hjaltasonar, dags. 11.11.19 um að gert verði samkomulag um viðhald ljósa á Hvítárbrú við Iðu. | ||
14. | 1902055 – Viðaukar við fjárhagsáætlun 2019 | |
5. viðauki við fjárhagsáætlun 2019 | ||
15. | 1911051 – Gjaldskrá hitaveitu 2020 | |
Gjaldskrá hitaveitu fyrir árið 2020 | ||
16. | 1911052 – Gjaldskrá leikskóla 2020 | |
Gjaldskrá leikskóla fyrir árið 2020 | ||
17. | 1911055 – Gjaldskrá sorphirðu 2020 | |
Gjaldskrá sorphirðu fyrir árið 2020 | ||
18. | 1911050 – Gjaldskrá vatnsveitu 2020 | |
Gjaldskrá vatnsveitu fyrir árið 2020 | ||
19. | 1911049 – Gjaldskrá fráveitu 2020 | |
Gjaldskrá fráveitu fyrir árið 2020 | ||
20. | 1911054 – Gjaldskrá mötuneytis 2020 | |
Gjaldskrá mötuneytis fyrir árið 2020 | ||
21. | 1911053 – Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2020 | |
Gjaldskrá íþróttamannvirkja fyrir árið 2020 | ||
22. | 1911043 – Kaup á vinnubíl fyrir framkvæmda- og veitusvið | |
Beiðni sviðsstjóra framkvæmda- og veitusviðs, dags. 19.11.19 um heimild til kaupa á sendibíl fyrir framkvæmda- og veitusvið. | ||
23. | 1910029 – Fjárhagsáætlun 2020 og 3ja ára áætlun 2021-2023 | |
Fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun, fyrri umræða. Bjarni D. Daníelsson og Lieselot Simoen koma inn á fundinn. |
||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
24. | 1911045 – Frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 319. mál. | |
Erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 14.11.19 sent til umsagnar frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 319. mál.
Umsagnarfrestur er til 5. desember nk. |
||
25. | 1911047 – Frumvarp til laga um lyfjalög (lausasölulyf), 266. mál. | |
Erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 18.11.19 sent til umsagnar frumvarp til laga um lyfjalög (lausasölulyf), 266. mál.
Umsagnarfrestur er til 2. desember nk. |
||
26. | 1911046 – Frumvarp til laga um almannatryggingar almennar íbúðir (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda, sérstakt byggðaframlag, veðsetningu), 320. mál. | |
Erindi Velferðarnefnd Alþingis, dags. 14.11.19, sent til umsagnar frumvarp til laga um almannatryggingar almennar íbúðir (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda, sérstakt byggðaframlag, veðsetningu), 320. mál.
Umsagnarfrestur er til 3. desember nk. |
||
27. | 1909031 – Lög um þjóðlendur og afmörkun þeirra | |
Erindi Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 11.11.19, sent til umsagnar frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.), 317. mál. Umsagnarfrestur er til 2. desember nk. á |
||
28. | 1911044 – Frumvarp til laga um ávana- og fíkniefni (neyslurými), 328. mál. | |
Erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 06.11.19, sent til umsagnar frumvarp til laga um ávana- og fíkniefni (neyslurými), 328. mál. Umsagnarfrestur er til 27. nóvember nk. |
||
30. | 1911042 – Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 | |
Erindi skipulags- og byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar, dags. 15.11.19, þar sem kynnt er skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar aðalskipulags sveitarfélagsins. | ||
Mál til kynningar | ||
29. | 1911006 – Ársfundur umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda | |
Erindi Umhverfisstofnunar dags. 14.11.19 þar sem kynntur er upplýsingabæklingur sem ætlaður er sem handbók fyrir sveitarfélög. | ||
31. | 1911048 – Gjaldskrár vatnsveitna | |
Erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 13.11.19, varðandi gjaldskrár vatnsveitna. | ||
19.11.2019
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.