Fundarboð 246. fundar sveitarstjórnar

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 246

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 5. desember 2019 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Almenn mál
1. 1910029 – Fjárhagsáætlun 2020 og 3ja ára áætlun 2021-2023
Fjárhagsáætlun 2019 og 3ja ára áætun. Fjárfestingaáætlun.
Lieselot Simoen kemur inn á fundinn og fer yfir rektstraráætlun Álfaborgar.
2. 1910002 – Lántökur 2019
Tillaga um að veitt verði heimild til skammtímafjármögnunar með allt að 100 mkr yfirdráttarheimild hjá Landsbanka Íslands.
3. 1906001 – Yfirlit yfir útsvar og greiðslur frá Jöfnunarsjóði 2019
Yfirlit yfir útsvar og greiðslur frá Jöfnunarsjóði janúar til október 2019

 

 

 

 

02.12.2019

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.