Fundarboð 247. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 247

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 12. desember 2019 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar
187. fundur skipulagsnefndar haldinn 27. nóvember 2019
2. 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar
188. fundur skipulagsnefndar haldinn 12. desember 2019
3. 1901038 – Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
110. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 20. nóvember 2019
4. 1901039 – Fundargerð stjórnar Bláskógaveitu
97. fundur stjórnar Bláskógaveitu, haldinn 5. desember 2019
Fundargerðir til kynningar
5. 1909003 – Haustfundur Héraðsnefndar Árnesinga
Aðalfundur Héraðsnefndar Árnesinga, haldinn 15. október 2019.
6. 1905012 – Fundargerð stjórnar Bergrisans bs
11. fundur stjórnar Bergrisans bs haldinn 28. nóvember 2019
7. 1901018 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands
288. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands haldinn 26. nóvember 2019
8. 1902005 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
876. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldinn 29. nóvember 2019
9. 1902041 – Fundargerð stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga
194. fundur stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, haldinn 29. nóvember 2019
10. 1903005 – Fundargerð oddvitanefndar UTU
Fundargerð oddvitanefndar UTU, fundur haldinn 19. nóvember 2019
11. 1912009 – Aðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands
Aðalfundur Sorpstövar Suðurlands, haldinn 25. október 2019.
12. 1912004 – Aðalfundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
Aðalfundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 24. október 2019, ásamt afriti af dómi Landsréttar í máli Krónunnar gegn Sveitarfélaginu Árborg og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands.
Almenn mál
13. 1912005 – Samningur um álagningarkerfi fasteignagjalda
Erindi Þjóðskrár Íslands, dags. 4. desember 2019, varðandi þjónustusamning vegna álagningarkerfis fasteignagjalda.
14. 1912002 – Samningur um afsetningu úrgangs
Boð Terru hf, dags. 9. desember 2019, um þjónustu við afsetningu úrgangs þar sem ekki verður tekið við óendurvinnanlegum úrgangi frá Suðurlandi í Fíflholtum og Stekkjarvík frá og með næstu áramótum.
15. 1911037 – Samningur um útflutning á sorpi
Boð Íslenska gámafélagsins hf um gerð samnings um útflutning á úrgangi þar sem ekki verður tekið við óendurvinnanlegum úrgangi frá Suðurlandi í Fíflholtum og Stekkjarvík frá og með næstu áramótum. Áður á dagskrá á 246. fundi.
16. 1912008 – Lántökur vegna Byggðasafns Árnesinga 2020
Erindi safnstjóra Byggðasafns Árnesinga, dags. 2. desember 2019, vegna fyrirhugaðrar lántöku.
17. 1810008 – Beiðni um vilyrði fyrir lóð við Einbúa, Krikinn þjóðmenningarsetur
Beiðni Þórarins Þórarinssonar, dags. 6 desember 2019, um framlengingu á vilyrði fyrir lóð við Einbúa.
18. 1911057 – Samningur um afnot af landi fyrir óvirkan úrgang
Samningur, dags 20.11.19, við Eyvindartungu ehf um land til að urða óvirkan úrgang, til staðfestingar.
19. 1802018 – Beiðni um samning eða samstarfsyfirlýsingu vegna verndunar hraunhella
Erindi Hellarannsóknarfélags Íslands, beiðni um samstarfssamning, áður á dagskrá á 226. fundi
20. 1910036 – Verðkönnun vegna trygginga sveitarfélagsins 2019
Niðurstöður verðkönnunar vegna trygginga fyrir Bláskógabyggð.
21. 1912011 – Skáknámskeið á landsbyggðinni
Erindi Birkis Karls Sigurðssonar, dags. 24. nóvember 2019, þar sem kynnt eru skáknámskeið fyrir ungmenni og fullorðna.
22. 1912015 – Samþykktir um stjórn Bláskógabyggðar
Samþykktir um stjórn Bláskógabyggðar, breytingar á nefndaskipan, fyrri umræða
23. 1912003 – Styrkbeiðni Aflsins
Styrkbeiðni Aflsins, dags. 9. desember 2019.
24. 1911051 – Gjaldskrá hitaveitu 2020
Gjaldskrá hitaveitu 2020 síðari umræða
25. 1911050 – Gjaldskrá vatnsveitu 2020
Gjaldskrá vatnsveitu 2020 síðari umræða
26. 1911053 – Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2020
Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2020, síðari umræða
27. 1911056 – Gjaldskrá Aratungu og Bergholts
Gjaldskrá Aratungu og Bergholts 2020, síðari umræða
28. 1911049 – Gjaldskrá fráveitu 2020
Gjaldskrá fráveitu 2020 síðari umræða
29. 1911055 – Gjaldskrá sorphirðu 2020
Gjaldskrá sorphirðu fyrir árið 2020, síðari umræða
30. 1911054 – Gjaldskrá mötuneytis 2020
Gjaldskrá mötuneytis fyrir árið 2020, síðari umræða
31. 1911052 – Gjaldskrá leikskóla 2020
Gjaldskrá leikskóla 2020, síðari umræða
32. 1910029 – Fjárhagsáætlun 2020 og 3ja ára áætlun 2021-2023
Fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun 2021-2023, síðari umræða
33. 1912014 – Lántökur 2020
Lántökur skv fjárhagsáætlun 2020
Almenn mál – umsagnir og vísanir
34. 1912013 – Frumvarp til nýrra fjarskiptalaga
Tilkynning Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 10. desember 2019, um drög að frumvarpi til nýrra fjarskiptalaga sem eru til umsagnar til 6. janúar nk.
35. 1810032 – Hagavatnsvirkjun
Beiðni Skipulagsstofnunar dags. 19. nóvember 2019 um umsögn um tillögu að matsáætlun um Hagavatnsvirkjun. Áður á dagskrá á 246. fundi.
36. 1912010 – Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029
Tilkynning frá Landsneti hf, dags. 22. nóvember 2019, varðandi kerfisáætlun 2020-2029. Umsagnarfrestur er til 23. desember 2019.
Mál til kynningar
37. 1911006 – Ársfundur umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda
Erindi og samantekt umræðna frá ársfundi Umhverfisstofnunar, sem haldinn var 14. nóvember sl.
38. 1912007 – Leiðbeiningar um breytingar á samþykktum sveitarfélaga
Leiðbeiningar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. desember 2019, varðandi breytingar á samþykktum sveitarfélaga.
39. 1912006 – Saga Fræðslunets Suðurlands
Erindi Fræðslunets Suðurlands, dags. 3. desember 2019, tilkynning um að Saga Fræðslunets Suðurlands hafi verið gefin út í rafrænum búningi.

 

 

 

 

10.12.2019

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.