Fundarboð 249. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 249
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 23. janúar 2020 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir | |
113. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 15. janúar 2020. | ||
2. | 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
189. fundur skipulagsnefndar haldinn 8. janúar 2020. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
3. | 2001015 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
13. fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga, haldinn 14. janúar 2020. | ||
4. | 1902029 – Fundargerðir almannavarnanefndar | |
Fundargerðir framkvæmdaráðs almannavarna og almannavarnanefndar frá 13. nóvember 2019 | ||
Almenn mál | ||
5. | 1812025 – Persónuverndaryfirlýsing Bláskógabyggðar | |
Endurskoðun persónuverndaryfirlýsingar Bláskógabyggðar. | ||
6. | 2001049 – Samþykktir fyrir samráðshóp um málefni aldraðra | |
Samþykktir fyrir samráðshóp um málefni aldraðra í Bláskógabyggð. | ||
7. | 1904021 – Aðalskipulag vegna Vatnsleysu, land B (L188581) | |
Aðalskipulagsbreyting, Vatnsleysa, breyting á landi úr frístundabyggð í landbúnaðarsvæði, samþykkt af sveitarstjórn 20. nóvember 2019. Ábending Skipulagsstofnunar um athugasemdir Umhverfisstofnunar. | ||
8. | 1909017 – Aðalskipulagsbreyting Reykjavegur tenging við lóðir í landi Syðri-Reykja 2 | |
Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar, vegtenging við Reykjaveg í landi Syðri-Reykja 2, samþykkt af sveitarstjórn 1. nóvember s.l. Athugasemdir Skipulagsstofnunar (beiðni um frekari rökstuðning). | ||
9. | 2001048 – Land til uppgræðslu á Haukadalsheiði | |
Beiðni Herdísar Friðriksdóttur, f.h. Understand Iceland, dags. 14. janúar 2020, um landvæði til uppgræðslu á Haukadalsheiði. | ||
10. | 1905019 – Afslættir af aðgangseyri í sund og íþróttasal | |
Tillaga um að framlengja tilboð um afslætti af aðgangseyri í íþróttahús og sundlaug fyrir íbúa, 60 ára og eldri, sem taka þátt í verkefninu Hreyfifélagar. | ||
11. | 1912012 – Verkefni Heilsueflandi samfélags 2020 | |
Yfirlit yfir verkefni Heilsueflandi samfélags 2020 | ||
12. | 2001047 – Friðlýsing Geysissvæðisins | |
Auglýsing um friðlýsingu Geysissvæðisins, umsagnarfrestur er til 23. apríl 2020. | ||
13. | 1905021 – Efnistaka og lagning Kjalvegar frá Árbúðum að afleggjara til Kerlingarfjalla, beiðni um umsögn | |
Efnistaka og uppbygging Skeiða- og Hrunamannavegar, umhverfismat, áður á dagskrá á 248. fundi. | ||
14. | 2001053 – Stýrihópur heilsueflandi samfélags | |
Tillaga um breytingu á stýrihóp fyrir verkefnið Heilsueflandi samfélag í Bláskógabyggð. | ||
15. | 1809018 – Ráðning persónuverndarfulltrúa | |
Ráðning persónuverndarfulltrúa | ||
16. | 1812008 – Stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu | |
Tillaga um að óskað verði eftir opnum í búafundi með þingmönnum Suðurkjördæmis vegna áforma um þjóðgarð á miðhálendinu. | ||
17. | 2001054 – Samgöngur innan Bláskógabyggðar | |
Ályktun til Vegagerðarinnar um að auka við vetrarþjónustu á umferðarmiklum tengivegum innan sveitarfélagsins. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
18. | 2001046 – Rekstrarleyfisumsókn – Torfastaðakot 5 (L205122) | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 17. desember 2019, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna Torfastaðakots 5, Bláskógabyggð, L205122, rekstrarleyfi í flokki II, frístundahús (G), umsækjandi Útsýn ehf. | ||
Mál til kynningar | ||
19. | 2001044 – Stefna um samfélagslega ábyrgð | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 17. janúar 2020, kynning á Stefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga um samfélagslega ábyrgð. | ||
20. | 2001043 – Framlög til stjórnmálaflokka, viðmiðunarreglur | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 17. janúar 2020, kynning á viðmiðunarreglum um framlög til stjórnmálaflokka. | ||
21. | 2001050 – Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020 | |
Boðun XXXV. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga 26. mars 2019. | ||
21.01.2020
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.