Fundarboð 253. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 253
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 19. mars 2020 og hefst kl. 09:30
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2001004 – Fundargerð stjórnar Bláskógaveitu | |
99. fundur stjórnar Bláskógaveitu haldinn 4. mars 2020 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
2. | 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir 2020 | |
116. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, haldinn 4. mars 2020. | ||
3. | 2001022 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
879. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 28. febrúar 2020. | ||
4. | 2001032 – Verkfundargerð vegna lagningar ljósleiðara | |
5. verkfundur haldinn 11. mars 2020 | ||
Almenn mál | ||
5. | 1909033 – Vatnslögn að Spóastöðum | |
Samningur til staðfestingar | ||
6. | 2003003 – Beiðni um kaup á tækjum í þreksal í Reykholti og á Laugarvatni | |
Beiðni sviðsstjóra framkvæmda- og veitusviðs um kaup á tækjum fyrir íþróttamiðstöðvarnar í Reykholti og á Laugarvatni | ||
7. | 2003012 – Friðlýsing svæðis í verndaráætlun: Háhitasvæði Kerlingarfjalla | |
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 25. febrúar 2020, varðandi tillögu að friðslýsingu svæðis í verndarflokki rammaáætlunar. Háhitasvæði Kerlingarfjalla: 79 Hverabotn, 80 Neðri-Hveradalir, 81 Kisubotnar og 82 Þverfell. | ||
8. | 1902048 – Deiliskipulag fyrir fjallaskála | |
Bréf Skipulagsstofnunar, dags. 16. mars 2020, vegna deiliskipulags Geldingafells og Árbúða, þar sem mælst er til að beðið verði með gildistöku deiliskipulags fyrir Árbúðir og Geldingafell. | ||
9. | 2002012 – Viðbragðsáætlanir vegna kórónaveiru | |
Sveitarstjóri fer yfir stöðu mála hvað varðar áhrif kórónaveitu á starfsemi sveitarfélagsins. | ||
10. | 2003020 – Kórónaveira COVID-19 2020 Velferðarmál | |
Virkjun áætlunar um langtímaviðbrögð við samfélagsáföllum, velferðarklasi. | ||
11. | 2003019 – Kórónaveira COVID-19 2020 Umhverfismál og innviðir | |
Virkjun áætlunar um langtímaviðbrögð við samfélagsáföllum. Umhvefis- og innviðaklasi. | ||
12. | 2003015 – Kórónaveira COVID-19 2020 Fjármál | |
Virkjun áætlunar um viðbrögð við samfélagslegum áföllum. Efnahagsklasi. Yfirlit yfir útsvarstekjur og greiðslur frá Jöfnunarsjóði janúar og febrúar 2020. |
||
13. | 2003015 – Kórónaveira COVID-19 2020 Fjármál | |
Mögulegar ráðstafanir af hálfu sveitarfélagsins til að koma til móts við fyrirtæki sem lenda í rekstrarvanda vegna tekjutaps af völdum COVID-19 faraldurs. | ||
14. | 2003015 – Kórónaveira COVID-19 2020 Fjármál | |
Tímabundnar breytingar á gjaldskrá leikskóla og frístundar vegna takmarkana á þjónustu vegna COVID-19. | ||
Mál til kynningar | ||
15. | 1908013 – Mat á umhverfisáhrifum, hótel og baðlón á Efri-Reykjum | |
Tilkynning Skipulagsstofnunar, dags. 5. mars 2020, vegna ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmdar við byggingu hótels og baðlóns. Framkvæmdin er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. | ||
17.03.2020
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.