Fundarboð 253. fundar sveitarstjórnar

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 253

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 19. mars 2020 og hefst kl. 09:30

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2001004 – Fundargerð stjórnar Bláskógaveitu
99. fundur stjórnar Bláskógaveitu haldinn 4. mars 2020
Fundargerðir til kynningar
2. 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir 2020
116. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, haldinn 4. mars 2020.
3. 2001022 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
879. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 28. febrúar 2020.
4. 2001032 – Verkfundargerð vegna lagningar ljósleiðara
5. verkfundur haldinn 11. mars 2020
Almenn mál
5. 1909033 – Vatnslögn að Spóastöðum
Samningur til staðfestingar
6. 2003003 – Beiðni um kaup á tækjum í þreksal í Reykholti og á Laugarvatni
Beiðni sviðsstjóra framkvæmda- og veitusviðs um kaup á tækjum fyrir íþróttamiðstöðvarnar í Reykholti og á Laugarvatni
7. 2003012 – Friðlýsing svæðis í verndaráætlun: Háhitasvæði Kerlingarfjalla
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 25. febrúar 2020, varðandi tillögu að friðslýsingu svæðis í verndarflokki rammaáætlunar. Háhitasvæði Kerlingarfjalla: 79 Hverabotn, 80 Neðri-Hveradalir, 81 Kisubotnar og 82 Þverfell.
8. 1902048 – Deiliskipulag fyrir fjallaskála
Bréf Skipulagsstofnunar, dags. 16. mars 2020, vegna deiliskipulags Geldingafells og Árbúða, þar sem mælst er til að beðið verði með gildistöku deiliskipulags fyrir Árbúðir og Geldingafell.
9. 2002012 – Viðbragðsáætlanir vegna kórónaveiru
Sveitarstjóri fer yfir stöðu mála hvað varðar áhrif kórónaveitu á starfsemi sveitarfélagsins.
10. 2003020 – Kórónaveira COVID-19 2020 Velferðarmál
Virkjun áætlunar um langtímaviðbrögð við samfélagsáföllum, velferðarklasi.
11. 2003019 – Kórónaveira COVID-19 2020 Umhverfismál og innviðir
Virkjun áætlunar um langtímaviðbrögð við samfélagsáföllum. Umhvefis- og innviðaklasi.
12. 2003015 – Kórónaveira COVID-19 2020 Fjármál
Virkjun áætlunar um viðbrögð við samfélagslegum áföllum. Efnahagsklasi.
Yfirlit yfir útsvarstekjur og greiðslur frá Jöfnunarsjóði janúar og febrúar 2020.
13. 2003015 – Kórónaveira COVID-19 2020 Fjármál
Mögulegar ráðstafanir af hálfu sveitarfélagsins til að koma til móts við fyrirtæki sem lenda í rekstrarvanda vegna tekjutaps af völdum COVID-19 faraldurs.
14. 2003015 – Kórónaveira COVID-19 2020 Fjármál
Tímabundnar breytingar á gjaldskrá leikskóla og frístundar vegna takmarkana á þjónustu vegna COVID-19.
Mál til kynningar
15. 1908013 – Mat á umhverfisáhrifum, hótel og baðlón á Efri-Reykjum
Tilkynning Skipulagsstofnunar, dags. 5. mars 2020, vegna ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmdar við byggingu hótels og baðlóns. Framkvæmdin er ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

 

 

 

 

 

 

 

17.03.2020

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.