Fundarboð 256. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 256

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 16. apríl 2020 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar
fundur skipulagnefndar haldinn 7. apríl s.l.
Fundargerðir til kynningar
2. 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – fundargerð afgreiðslufundar
118. afgreiðsðlufundur byggingarfulltrúa haldinn 1. apríl 2020
3. 2001007 – Fundargerð stjórnar SASS
556. fundur stjórnar SASS haldinn 3. apríl 2020
4. 2001025 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands
291. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, haldinn 24. mars 2020
Almenn mál
5. 2004015 – Erindisbréf æskulýðsnefndar
Tillaga að erindisbréfi æskulýðsnefndar
6. 2004011 – Erindisbréf umhverfisnefndar
Tillaga að erindisbréfi umhverfisnefnar
7. 2004010 – Erindisbréf framkvæmda- og veitunefndar
Erindisbréf framkvæmda- og veitunefndar
8. 2004014 – Erindisbréf atvinnu- og ferðamálanefndar
Tillaga að erindisbréfi atvinnu- og ferðamálanefndar
9. 2004013 – Erindisbréf menningarmálanefndar
Tillaga að erindisbréfi menningarmálanefndar
10. 2004012 – Erindisbréf skólanefndar
Tillaga að erindisbréfi skólanefndar
11. 2004020 – Innkaupareglur Bláskógabyggðar
Tillaga að innkaupareglum Bláskógabyggðar
12. 2004018 – Jafnréttis- og jafnlaunaáætlun
Jafnréttis- og jafnlaunaáætlun fyrir Bláskógabyggð
13. 2004002 – Atvinnuleysi og skert starfshlutfall upplýsingar frá Vinnumálastofnun
Tölulegar upplýsingar um atvinnuleysi og fjölda íbúa í Bláskógabyggð sem eru með skert starfshlutfall vegna áhrifa af Covid-19
14. 2003015 – Áhrif mögulegs samdráttar í tekjum vegna afleiðinga af COVID-19 á tekjustreymi Bláskógabyggðar
Sviðsmyndir vegna mögulegs samdráttar í tekjum Bláskógabyggðar vegna lækkaðs atvinnustigs í sveitarfélagsinu.
15. 2003015 – Frestun eindaga fasteignagjalda rekstraraðila
Fyrirkomulag á frestun eindaga fasteignagjalda hjá rekstraraðilum vegna fasteigna í álagningarflokki c.
16. 2004019 – Viðhald íþróttamiðstöðvar (ungmennabúðir) Laugarvatni
Tillaga um að viðhaldsframkvæmdum við Hverabraut 4-6, Laugarvatni, verði flýtt.
Mál til kynningar
17. 2003015 – Tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Tilkynning Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 7. apríl s.l. um óvissu um áætlaðar tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
18. 2004001 – Tengivegir í Bláskógabyggð
Minnisblað til Vegagerðarinnar, dags. 6. apríl 2020, vegna ástands tengivega.
19. 2004017 – Aðgerðaráætlanir sveitarfélaga til viðspyrnu vegna COVID-19
Bréf framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. mars 2020
20. 2002039 – Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf 2020
Bréf framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaga, dags. 7. apríl 2020, vegna frestunar aðalfundar sjóðsins.
21. 2004016 – Íþróttahreyfingin og COVID-19
Bréf forseta íþrótta- og ólympíusambands Íslands, dags. 1. apríl 2020 varðandi íþróttahreyfinguna og COVID-19

 

 

 

 

 

 

 

14.04.2020

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.