Fundarboð 257. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 257
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 7. maí 2020 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2001004 – Fundargerð stjórnar Bláskógaveitu | |
100. fundur stjórnar Bláskógaveitu | ||
2. | 2001003 – Fundargerð skólanefndar | |
11. fundur skólanefndar haldinn 28. apríl 2020 | ||
3. | 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
194. fundur skipulagsnefndar haldinn 29. apríl 2020. Afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 3 til 10. | ||
4. | 2004029 – Fundargerðir framkvæmda- og veitunefndar | |
1. fundur framkvæmda- og veitunefndar haldinn 22. apríl 2020 2. fundur framkvæmda- og veitunefndar haldinn 30. apríl 2020 |
||
5. | 2001008 – Fundargerðir skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings | |
38. fundur Skólaþjónustu- og velferðarnefndar haldinn 25. febrúar 2020. 39. fundur Skólaþjónustu- og velferðarnefndar haldinn 26. mars 2020. 40. fundur Skólaþjónustu- og velferðarnefndar haldinn 20. apríl 2020. |
||
Fundargerðir til kynningar | ||
6. | 2001022 – Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
881. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldinn 24. apríl 2020. 882. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldinn 29. apríl 2020. |
||
7. | 2001032 – Verkfundargerðir vegna lagningar ljósleiðara | |
Verkfundargerðir vegna lagningar ljósleiðara, 7. fundur haldinn og 8. fundur haldinn 22. apríl 2020. | ||
8. | 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir | |
119. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 22. apríl 2020 | ||
9. | 2001025 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands | |
292. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, haldinn 22. apríl 2020. | ||
10. | 2001007 – Fundargerð stjórnar SASS | |
557. fundur stjórnar SASS haldinn 22. apríl 2020 | ||
11. | 2001015 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
14. fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga, haldinn 16. apríl 2020. | ||
Almenn mál | ||
12. | 1912024 – Náttúrufræðistofa í Bláskógaskóla Reykholti | |
Viðbrögð skólastjóra Bláskógaskóla Reykholti, dags. 20. apríl 2020, við beiðni nemenda í 9. og 10. bekk um að komið verði upp náttúrufræðistofu í skólanum. | ||
13. | 2005009 – Framkvæmdarleyfisumsókn vegna efnistöku úr Vilborgarkeldu | |
Umsókn Vegagerðarinnar, dags. 22. apríl 2020, um framkvæmdarleyfi vegna efnistöku úr Vilborgarkeldu í landi Heiðarbæja 1 og 2. | ||
14. | 2005005 – Breyting á skráningu fasteignar, Helludalur 225 -9968 | |
Erindi AX lögmannsstofu, dags. 24. apríl 2020, um breytingu á skráningu fasteignar | ||
15. | 2005011 – Styrkjum Ísland, átaksverkefni fyrir gististaði | |
Fyrirspurn um aðkomu Bláskógabyggðar að stuðningi við verkefnið Styrkjum Ísland, erindi Sverris Steins Sverrissonar, f.h. Godo, dags. 17. apríl 2020. | ||
16. | 2005010 – Kaup á spjaldtölvum fyrir eldri borgara, styrkveiting | |
Fyrirspurn Félags eldri borgara í Biskupstungum um fjárstuðning til kaupa á spjaldtölvum fyrir eldri borgara. | ||
17. | 2005002 – Bláskógablíða, tillaga um að boða til hátíðar | |
Tillaga Jóns Snæbjörnssonar, dags. 3. maí 2020, um að tekið verði til umræðu á fundi sveitarstjórnar að boða á ný til Bláskógablíðu. | ||
18. | 1810008 – Beiðni um framlengingu vilyrðis fyrir lóð við Einbúa, Krikinn þjóðmenningarsetur | |
Beiðni Þórarins Þórarinssonar, dags. 30. apríl 2020, um framlengingu á vilyrði fyrir lóð. | ||
19. | 2005012 – Ályktun um nauðsyn þess að huga að fæðuöryggi þjóðarinnar | |
Ályktun sveitarstjórnar um nauðsyn þess að huga að fæðuöryggi þjóðarinnar | ||
20. | 2004002 – Atvinnuleysi og skert starfshlutfall upplýsingar frá Vinnumálastofnun | |
Atvinnuleysistölur | ||
21. | 2003015 – Útvarstekjur og framlög úr Jöfnunarsjóði | |
Yfirlit yfir útsvarstekjur janúar til mars og framlög frá Jöfnunarsjóði janúar og febrúar. | ||
22. | 2003015 – Áhrif mögulegs samdráttar í tekjum vegna afleiðinga af COVID-19 á tekjustreymi Bláskógabyggðar | |
Sviðsmyndir vegna mögulegs samdráttar í tekjum Bláskógabyggðar vegna lækkaðs atvinnustigs í sveitarfélagsinu. Uppfært frá síðasta fundi. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
23. | 2005008 – Rekstrarleyfisumsókn Launrétt 1, fnr. 220-5534 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 14. janúar 2020, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna Launréttar 1, 220-5534, flokkur II, minna gistiheimili. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir. |
||
24. | 2005006 – Frumvarp til laga um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni | |
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn um frumvarp til laga um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021-2025, 643. mál.
Umsagnarfrestur er til 6. maí n.k. |
||
25. | 2005003 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna | |
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.), 715. mál.
Umsagnarfrestur er til 21. maí nk. |
||
Mál til kynningar | ||
26. | 2003029 – Viðbragðsáætlun Tónlistarskóla Árnesinga vegna COVID-19 2020 | |
Minnisblað skólastjóra Tónlistarskóla Árnesinga, dags. 29. apríl 2020, varðandi áhrif COVID-19 á starfsemi skólans. | ||
27. | 2005007 – Hreyfivika UMFÍ 2020 | |
Hvatning UMFÍ og HSK til sveitarfélaga til að taka þátt í Hreyfiviku UMFÍ. | ||
28. | 2003015 – Lækkun Jöfnunarsjóðsframlaga | |
Tilkynning frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, dags. 28. apríl 2020, um lækkun áætlaðra mánaðargreiðslna til sveitarfélaga vegna útgjaldajöfnunarframlaga og framlaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti um 12,5%. | ||
29. | 2002012 – Viðbragðsáætlanir, leiðbeiningar og tilmæli vegna Kórónaveiru COVID-19, tilslakanir | |
Tilkynning almannavarnadeildar og sóttvarnalæknis um tilslakanir á samkomubanni, ásamt minnisblaði sóttvarnalæknis. | ||
30. | 2002012 – Viðbragðsáætlanir, leiðbeiningar og tilmæli vegna Kórónaveiru COVID-19, hátíðir og samkomur | |
Leiðbeiningar almannavarnadeildar og sóttvarnalæknis vegna hátíða í sumar og 17. júní. | ||
31. | 2004039 – Átaksverkefnið sumarstörf fyrir námsmenn 2020 v COVID-19 | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 22 apríl 2020 varðandi sumarstörf fyrir námsmenn, átaksverkefni. | ||
32. | 2005001 – Aðalfundur Gufu ehf 2020 | |
Boð á aðalfund Gufu ehf sem haldinn verður 16. maí 2020. | ||
33. | 2005004 – Aðalfundur Límtré Vírnets ehf 2020 | |
Boð á aðalfund Límtrés Vírnets ehf sem haldinn verður 13. maí 2020. | ||
05.05.2020
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.