Fundarboð 257. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 257

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 7. maí 2020 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2001004 – Fundargerð stjórnar Bláskógaveitu
100. fundur stjórnar Bláskógaveitu
2. 2001003 – Fundargerð skólanefndar
11. fundur skólanefndar haldinn 28. apríl 2020
3. 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar
194. fundur skipulagsnefndar haldinn 29. apríl 2020. Afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 3 til 10.
4. 2004029 – Fundargerðir framkvæmda- og veitunefndar
1. fundur framkvæmda- og veitunefndar haldinn 22. apríl 2020
2. fundur framkvæmda- og veitunefndar haldinn 30. apríl 2020
5. 2001008 – Fundargerðir skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings
38. fundur Skólaþjónustu- og velferðarnefndar haldinn 25. febrúar 2020.
39. fundur Skólaþjónustu- og velferðarnefndar haldinn 26. mars 2020.
40. fundur Skólaþjónustu- og velferðarnefndar haldinn 20. apríl 2020.
Fundargerðir til kynningar
6. 2001022 – Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
881. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldinn 24. apríl 2020.
882. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldinn 29. apríl 2020.
7. 2001032 – Verkfundargerðir vegna lagningar ljósleiðara
Verkfundargerðir vegna lagningar ljósleiðara, 7. fundur haldinn og 8. fundur haldinn 22. apríl 2020.
8. 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir
119. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 22. apríl 2020
9. 2001025 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands
292. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, haldinn 22. apríl 2020.
10. 2001007 – Fundargerð stjórnar SASS
557. fundur stjórnar SASS haldinn 22. apríl 2020
11. 2001015 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga
14. fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga, haldinn 16. apríl 2020.
Almenn mál
12. 1912024 – Náttúrufræðistofa í Bláskógaskóla Reykholti
Viðbrögð skólastjóra Bláskógaskóla Reykholti, dags. 20. apríl 2020, við beiðni nemenda í 9. og 10. bekk um að komið verði upp náttúrufræðistofu í skólanum.
13. 2005009 – Framkvæmdarleyfisumsókn vegna efnistöku úr Vilborgarkeldu
Umsókn Vegagerðarinnar, dags. 22. apríl 2020, um framkvæmdarleyfi vegna efnistöku úr Vilborgarkeldu í landi Heiðarbæja 1 og 2.
14. 2005005 – Breyting á skráningu fasteignar, Helludalur 225 -9968
Erindi AX lögmannsstofu, dags. 24. apríl 2020, um breytingu á skráningu fasteignar
15. 2005011 – Styrkjum Ísland, átaksverkefni fyrir gististaði
Fyrirspurn um aðkomu Bláskógabyggðar að stuðningi við verkefnið Styrkjum Ísland, erindi Sverris Steins Sverrissonar, f.h. Godo, dags. 17. apríl 2020.
16. 2005010 – Kaup á spjaldtölvum fyrir eldri borgara, styrkveiting
Fyrirspurn Félags eldri borgara í Biskupstungum um fjárstuðning til kaupa á spjaldtölvum fyrir eldri borgara.
17. 2005002 – Bláskógablíða, tillaga um að boða til hátíðar
Tillaga Jóns Snæbjörnssonar, dags. 3. maí 2020, um að tekið verði til umræðu á fundi sveitarstjórnar að boða á ný til Bláskógablíðu.
18. 1810008 – Beiðni um framlengingu vilyrðis fyrir lóð við Einbúa, Krikinn þjóðmenningarsetur
Beiðni Þórarins Þórarinssonar, dags. 30. apríl 2020, um framlengingu á vilyrði fyrir lóð.
19. 2005012 – Ályktun um nauðsyn þess að huga að fæðuöryggi þjóðarinnar
Ályktun sveitarstjórnar um nauðsyn þess að huga að fæðuöryggi þjóðarinnar
20. 2004002 – Atvinnuleysi og skert starfshlutfall upplýsingar frá Vinnumálastofnun
Atvinnuleysistölur
21. 2003015 – Útvarstekjur og framlög úr Jöfnunarsjóði
Yfirlit yfir útsvarstekjur janúar til mars og framlög frá Jöfnunarsjóði janúar og febrúar.
22. 2003015 – Áhrif mögulegs samdráttar í tekjum vegna afleiðinga af COVID-19 á tekjustreymi Bláskógabyggðar
Sviðsmyndir vegna mögulegs samdráttar í tekjum Bláskógabyggðar vegna lækkaðs atvinnustigs í sveitarfélagsinu. Uppfært frá síðasta fundi.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
23. 2005008 – Rekstrarleyfisumsókn Launrétt 1, fnr. 220-5534
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 14. janúar 2020, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna Launréttar 1, 220-5534, flokkur II, minna gistiheimili.
Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
24. 2005006 – Frumvarp til laga um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn um frumvarp til laga um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021-2025, 643. mál.

Umsagnarfrestur er til 6. maí n.k.

25. 2005003 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.), 715. mál.

Umsagnarfrestur er til 21. maí nk.

Mál til kynningar
26. 2003029 – Viðbragðsáætlun Tónlistarskóla Árnesinga vegna COVID-19 2020
Minnisblað skólastjóra Tónlistarskóla Árnesinga, dags. 29. apríl 2020, varðandi áhrif COVID-19 á starfsemi skólans.
27. 2005007 – Hreyfivika UMFÍ 2020
Hvatning UMFÍ og HSK til sveitarfélaga til að taka þátt í Hreyfiviku UMFÍ.
28. 2003015 – Lækkun Jöfnunarsjóðsframlaga
Tilkynning frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, dags. 28. apríl 2020, um lækkun áætlaðra mánaðargreiðslna til sveitarfélaga vegna útgjaldajöfnunarframlaga og framlaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti um 12,5%.
29. 2002012 – Viðbragðsáætlanir, leiðbeiningar og tilmæli vegna Kórónaveiru COVID-19, tilslakanir
Tilkynning almannavarnadeildar og sóttvarnalæknis um tilslakanir á samkomubanni, ásamt minnisblaði sóttvarnalæknis.
30. 2002012 – Viðbragðsáætlanir, leiðbeiningar og tilmæli vegna Kórónaveiru COVID-19, hátíðir og samkomur
Leiðbeiningar almannavarnadeildar og sóttvarnalæknis vegna hátíða í sumar og 17. júní.
31. 2004039 – Átaksverkefnið sumarstörf fyrir námsmenn 2020 v COVID-19
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 22 apríl 2020 varðandi sumarstörf fyrir námsmenn, átaksverkefni.
32. 2005001 – Aðalfundur Gufu ehf 2020
Boð á aðalfund Gufu ehf sem haldinn verður 16. maí 2020.
33. 2005004 – Aðalfundur Límtré Vírnets ehf 2020
Boð á aðalfund Límtrés Vírnets ehf sem haldinn verður 13. maí 2020.

 

 

 

 

 

 

 

05.05.2020

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.