Fundarboð 258. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 258
FUNDARBOÐ
258. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 14. maí 2020 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar
195. fundur skipulagsnefndar haldinn 13.05.20
Almenn mál
2. 1912022 – Endurskoðun hjá Bláskógabyggð, ársreikningur 2019
Ársreikningur Bláskógabyggðar, fyrri umræða. Auðunn Guðjónsson kemur inn á fundinn og fer yfir reikninginn.
3. 2004025 – Ársreikningur Bláskógaljóss 2019
Ársreikningur Bláskógaljóss 2019, fyrri umræða
4. 2004024 – Ársreikningur Bláskógaveitu 2019
Ársreikningur Bláskógaveitu 2019, fyrri umræða
5. 2005017 – Umsókn um íbúð í Kistuholti 5, Reykholti
Útleiga á íbúð fyrir eldri borgara, Kistuholti 5, íbúðin hefur ítrekað verið auglýst laus til umsóknar og ein umsókn hefur borist.
Mál til kynningar
6. 2005018 – Aðalfundur Háskólafélags Suðurlands 2020
Boð á aðalfund Háskólafélags Suðurlands, dags. 8. maí 2020. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 26. maí kl. 10:30 með fjarfundasniði.
12.05.2020
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.