Fundarboð 259. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 259
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 28. maí 2020 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2001009 – Fundargerð umhverfisnefndar | |
26. fundur umhverfisnefndar haldinn 22. maí 2020 | ||
2. | 2004029 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
3. fundur framkvæmda- og veitunefndar haldinn 26. maí 2020 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
3. | 2001022 – Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
883. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldinn 8. maí 2020 884. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldinn 20. maí 2020 |
||
4. | 2005031 – Sunnlenskir samráðsfundir vegna COVID-19 | |
Fundargerðir samráðsfunda SASS með fulltrúum sveitarfélaganna á Suðurlandi vegna afleiðinga Covid-19. | ||
5. | 2001019 – Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu | |
7. fundur stjórnar Brunavarna Árnessýslu, haldinn 27. apríl 2020. | ||
6. | 2001032 – Verkfundargerðir vegna lagningar ljósleiðara | |
9. verkfundur haldinn 6. maí 2020 10. verkfundur haldinn 20. maí 2020 |
||
7. | 2001021 – Fundargerðir framkvæmdaráðs almannavarna | |
Fundur framkvæmdaráðs almannavarna Árnessýslu, dags. 27. janúar 2020. Fundur framkvæmdaráðs almannavarna Árnessýslu, dags. 8. maí 2020. |
||
8. | 2001020 – Fundargerð almannavarnanefndar | |
5. fundur almannavarnanefndar Árnessýslu haldinn 3. mars 2020 | ||
9. | 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir | |
120. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 6. maí 2020 | ||
10. | 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir | |
121. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 20. maí 2020 | ||
11. | 2001024 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
204. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn 5. maí 2020. | ||
12. | 2002030 – Fundargerðir stjórnar Bergrisans | |
14. fundur stjórnar Bergrisans bs haldinn 3. mars 2020 15. fundur stjórnar Bergrisans bs haldinn 1. apríl 2020 16. fundur stjórnar Bergrisans bs haldinn 5. maí 2020 |
||
13. | 2005027 – Fundur lögreglustjóra með sveitarstjórum vegna Covid-19 | |
Fundur lögreglustjóra með bæjar- og sveitarstjórum haldinn 19.05.20 | ||
14. | 2001005 – Fundargerðir stjórnar byggðasamlags UTU 2020 | |
75. fundur stjórnar byggðasamlags UTU haldinn 26. febrúar 2020 76. fundur stjórnar byggðasamlags UTU haldinn 1. apríl 2020 |
||
Almenn mál | ||
15. | 2005040 – Markaðssetning sveitarfélaga gagnvart ferðamönnum í kjölfar COVID-19 | |
Erindi Markaðsstofu Suðurlands, dags. 15. maí 2020, leitað er eftir 164.536 kr. framlagi sveitarfélagsins til verkefnisins Gagnvirkt ferðalag. | ||
16. | 2004002 – Atvinnuleysi og skert starfshlutfall upplýsingar frá Vinnumálastofnun COVID-19 | |
Upplýsingar frá Vinnumálastofnun um atvinnuleysi í Bláskógabyggð í apríl og áætlað atvinnuleysi í maí. | ||
17. | 2005057 – Umsókn um breytingu á álagningarhlutfalli fasteignaskatts | |
Umsókn Sigríðar J. Sigurfinnsdóttur, dags. 25. maí 2020, um lækkun álagningarhlutfalls fasteignaskatts á sumarhús sem er með rekstrarleyfi. | ||
18. | 1912022 – Endurskoðun hjá Bláskógabyggð ársreikningur 2019 | |
Ársreikningur 2019, síðari umræða | ||
19. | 2004024 – Ársreikningur Bláskógaveitu 2019 | |
Ársreikningur Bláskógaveitu, síðari umræða | ||
20. | 2004025 – Ársreikningur Bláskógaljóss 2019 | |
Ársreikningur Bláskógaljóss, síðari umræða | ||
21. | 2003015 – Kórónaveira COVID-19 2020 Fjármál | |
Áhrif mögulegs samdráttar í tekjum vegna afleiðinga af COVID-19 | ||
22. | 2003015 – Innkomið útsvar og framlög frá Jöfnunarsjóði | |
Yfirlit yfir útsvarsgreiðslur til Bláskógabyggðar janúar til apríl 2020 og framlög úr Jöfnunarsjóði. | ||
23. | 2005047 – Viðauki við fjárhagsáætlun | |
1. viðauki við fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar 2020 | ||
25. | 2005044 – Beiðni um úrbætur á íþróttavelli Reykholti | |
Beiðni Ungmennafélags Biskupstungna, dags. 7. maí 2020, um úrbætur á íþróttavellinum í Reykholti. | ||
26. | 2004032 – Framtíðarskipan mála vegna hjólhýsasvæðis Laugarvatni | |
Bréf lögreglustjórans á Suðurlandi og slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu, dags. 22. maí 2020. Fundargerð frá vettvangsferð 18. maí 2020, ásamt hugmynd að deiliskipulagsskilmálum. | ||
27. | 2005033 – Beiðni um heimild til að hafa sölubíl á Laugarvatni sumarið 2020 | |
Beiðni Litlu brauðstofunnar, dags. 10. maí 2020, um heimild til að hafa sölubíl á Laugarvatni sumarið 2020. | ||
28. | 2005032 – Styrkbeiðni Samhjálpar 2020 | |
Beiðni Samhjálpar, dags. 11. maí 2022, um fjárstyrk vegna matargjafa. | ||
29. | 2005056 – Styrkbeiðni vegna fótboltagolfvallar | |
Beiðni rekstraraðila fótboltagolfvallarins Markavallar, dags. 25. maí 2020, um stuðning í formi samstarfs. | ||
30. | 2005037 – Styrkbeiðni vegna leigu á íþróttasal Laugarvatni vegna leiklistarnámskeiðs | |
Beiðni Báru Lindar Þórarinsdóttur, dags. 20. maí 2020, um styrk til niðurgreiðslu á leigu íþróttahússins á Laugarvatni vegna söng og leiklistarnámskeiðs. | ||
31. | 2005029 – Samningur vegna refaveiða 2020-2022 | |
Samningur við Umhverfisstofnun um refaveiðar 2020-2022, til staðfestingar. | ||
32. | 2005039 – Stuðningur til að auka virkni, vellíðan og félagsfærni barna á tímum COVID-19 | |
Bréf félagsmálaráðherra, dags. 20. maí 2020, til sveitarfélaga um stuðning til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu á tímum COVID-19. | ||
33. | 2005038 – Aukið félagsstarf fullorðinna sumarið 2020 vegna COVID-19 | |
Erindi félags- og barnamálaráðherra, dags. 20. maí 2020 þar sem hvatt er til eflingar félagsstarfs fullorðinna í sumar með það að markmiði að rjúfa félagslega einangrun sem orðið hefur vegna COVID-19. | ||
34. | 2001034 – Samningur um vöktun Þingvallavatns | |
Vöktunar- og kostnaðaráætlun vegna vöktunar Þingvallavatns. | ||
35. | 2005058 – Rannsóknarsetur í sveitarstjórnarmálum | |
Staða mála vegna rannsóknarseturs í sveitarstjórnarmálum | ||
36. | 2005059 – Lausn frá störfum í sveitarstjórn | |
Beiðni Eyrúnar M. Stefánsdóttur um lausn frá störfum í sveitarstjórn | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
37. | 2005042 – Frumvarp til laga um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga 717. mál | |
Erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 15. maí 2020, sent til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi), 717. mál.
Umsagnarfrestur er til 29. maí n.k. |
||
38. | 2005041 – Frumvarp til laga um fjarskipti, 775. mál | |
Erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 15. maí 2020, sent til umsagnar frumvarp til laga um fjarskipti, 775. mál.
Umsagnarfrestur er til 5. júní nk. |
||
39. | 2005045 – Frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun 734. mál. | |
Erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 6. maí 2020, sent til umsagnar frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara), 734. mál.
Umsagnarfrestur er til 20. maí |
||
40. | 2005043 – Frumvarp til laga um um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna, nr. 9 2009, með síðari breytingum (átak í fráveitumálum), 776. mál. | |
Erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 13. maí 2020, sent til umsagnar frumvarp til laga um um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna, nr. 9/2009, með síðari breytingum (átak í fráveitumálum), 776. mál.
Umsagnarfrestur er til 19. maí nk. |
||
41. | 2005034 – Frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir | |
Erindi Umverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 8. maí 2020, sent til umsagnar frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, 662. mál.
Umsagnarfrestur er til 22. maí nk. |
||
42. | 2005046 – Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76 2003, (skipt búseta barns), 707. mál. | |
Erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 6. maí 2020, sent til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 707. mál.
Umsagnarfrestur er til 26. maí nk. |
||
Mál til kynningar | ||
24. | 2003015 – Áhrif Covid-19 á fjármál sveitarfélaga | |
Erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 25. maí 2020, varðandi áhrif Covid-19 faraldursins á opinber fjármál. | ||
43. | 2005055 – Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga 2019 | |
Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga vegna ársins 2019 | ||
44. | 2005035 – Jafningjafræðsla Suðurlands | |
Erindi Jafningjafræðara Suðurlands, dags. 22. maí 2020, um fyrirhugaða jafningjafræðslu á Suðurlandi 2020. | ||
45. | 2002039 – Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf 2020 | |
Fundarboð vegna aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga sem haldinn verður 12. júní 2020. | ||
46. | 2005036 – Aðgerðir ríkisstjórnar og Alþingis í tengslum við COVID-19 sem lúta að sveitarfélögum | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 22. maí 2020, yfirlit yfir aðgerðir ríkisstjórnar og Alþingis í tengslum við COVID-19 sem lúta að sveitarfélögum. | ||
47. | 2003015 – Áhrif COVID-19 á fjármál sveitarfélaga | |
Bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, dags. 14. maí 2020, varðandi fjármál sveitarfélaga í kjölfar COVID-19 | ||
48. | 2003015 – Áhrif COVID-19 á fjármál sveitarfélaga | |
Minnisblað Byggðastofnunar vegna áhrifa hruns ferðaþjónustunnar vegna COVID-19 á sveitarfélögin | ||
26.05.2020
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.