Fundarboð 261. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 261

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 18. júní 2020 og hefst kl. 09:30

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2004029 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
4. fundur haldinn 10. júní 2020
2. 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar
197. fundur skipulagsnefndar haldinn 10. júní 2020
3. 2001003 – Fundargerð skólanefndar
12. fundur skólanefndar haldinn 9. júní 2020
4. 2002030 – Fundargerð stjórnar Bergrisans
17. fundur stjórnar Bergrisans haldinn 3. júní 2020. Afgreiða þarf sérstaklega verklagsreglur um stuðningsfjölskyldur og reglur um NPA.
Fundargerðir til kynningar
5. 2001032 – Verkfundargerð vegna lagningar ljósleiðara
9. verkfundur haldinn 6. maí 2020
6. 2005031 – Sunnlenskir samráðsfundir vegna COVID-19
Fundur haldinn 2. júní 2020
7. 2001008 – Fundargerð skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings
41. fundur skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings haldinn 2. júní 2020
8. 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir 2020
122. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 3. júní 2020
123. afgreiðslufundur haldinn 16. júní 2020
9. 2001025 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands
293. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, haldinn 26. maí 2020
10. 2001023 – Fundargerð Héraðsnefndar Árnesinga
Fundargerð vorfundar Héraðsnendar Árnesinga, haldinn 12. maí 2020.
11. 2001024 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
205. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 2. júní 2020
Almenn mál
12. 2006028 – Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands 2020
Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands. Tilnefning fulltrúa á fundinn.
13. 2006026 – Beiðni um samstarf að alþjóðlegri hreyfingu kind20
Beiðni Valdísar Samúelsdóttur, dags. 1. júní 2020, um samstarf að því að koma af stað alþjóðlegri hreyfingu #kind20.
14. 2006029 – Umsóknir um íbúðina Hrísholt 3a, Laugarvatni
Umsóknir um íbúðina Hrísholt 3a, Laugarvatni.
15. 2006017 – Sumarstörf skáta
Beiðni Bandalags íslenskra skáta, dags. 3. júní 2020, um stuðning til að greiða laun ungra skáta í sveitarfélaginu sumarið 2020
16. 2006021 – Lóðarumsókn, Lindarskógar 5b
Umsókn Róberts A. Pálmasonar, dags. 8. júní 2020, um lóðina Lindarskóga 5b, Laugarvatni.
17. 1805099 – Lagning ljósleiðara í Bláskógabyggð
Lagning ljósleiðara í Bláskógabyggð, samningur um flýtingu greiðslna, staða verks og næstu áfangar.
18. 2006027 – Undanþága frá aldursákvæðum um skólabílstjóra
Beiðni um undanþágu frá ákvæðum um hámarksaldur skólabílstjóra
19. 2002006 – Kjör í nefndir 2020
Kjör varamanns Þ-lista í skólanefnd.
20. 1908013 – Áform um byggingu hótels og baðlóns á Efri-Reykjum
Kristján B. Ólafsson kemur inn á fundinn og kynnir áform um byggingu hótels og baðlóns í landi Efri-Reykja
Almenn mál – umsagnir og vísanir
21. 2006024 – Aðalskipulagsbreytingar Reykjavíkurborgar
Erindi deildarstjóra aðalskipulags, dags. 3. júní 2020, varðandi breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, varðandi heimildir er varða sérstök búsetuúrræði innan mismunandi landnotkunarsvæða aðalskipulagsins, m.a. varðandi húsnæðislausnir fyrir heimilislausa.
22. 2006024 – Aðalskipulagsbreytingar Reykjavíkurborgar
Erindi deildarstjóra aðalskipulags, dags. 3. júní 2020, varðandi breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, varðandi hafnargarð við smábátahöfn Snarfara.
23. 2006024 – Aðalskipulagsbreytingar Reykjavíkurborgar
Erindi deildarstjóra aðalskipulags, dags. 3. júní 2020, varðandi breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, varðandi skilgreiningar nýrra reita fyrir íbúðabyggð.
24. 2006024 – Aðalskipulagsbreytingar Reykjavíkurborgar
Erindi deildarstjóra aðalskipulags, dags. 4. júní 2020, varðandi breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, varðandi breytta landnotkun og fjölgun íbúða í Skerjafirði.
25. 2003014 – Tækifærisleyfi Eyvindartunga
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi um umsögn um umsókn um tækifærisleyfi í Eyvindartungu (fnr. 220 5932).
26. 2006031 – Rekstrarleyfisumsókn Dalbúi, golfskáli, Miðdalur (224 2573)
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, daga. 26. maí 2020, um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi vegna golfskála golfklúbbsins Dalbúa, Miðdalur fnr. 224-2579, til sölu veitinga í flokki II, kaffihús.
Mál til kynningar
27. 2006025 – Átak í fráveituframkvæmdum
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. júní 2020, varðandi átak í fráveitumálum.
28. 2001034 – Vöktun Þingvallavatns
Skýrsla um vöktun efnainnihalds Þingvallavatns 2019.
29. 2006030 – GróLind kynning og kortasjá
Tilkynning Landgræðslunnar, dags. 15. júní 2020, vegna verkefnisins GróLindar og opnunar kortasjár.

 

 

15.06.2020

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.